Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf hefur verið í vandræðum í þýsku b-deildinni og því var mikilvægt að ná í stig í dag á útivelli á móti Nürnberg. 1.12.2024 14:28
Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Hin rússneska Alina Zagitova vann Ólympíugull þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Nú sjö árum síðar er hún að koma sér fréttirnar á allt annan máta. 1.12.2024 13:32
Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Jón Axel Guðmundsson kom sjóðandi heitur til baka úr landsleikjaglugganum og hjálpaði San Pablo Burgos að styrkja stöðu sína í toppsæti sænsku B-deildarinnar. 1.12.2024 13:02
NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Einn besti leikstjórnandi NFL deildarinnar mætir nýtrúlofaður til leiks í kvöld þegar Buffalo Bills tekur á móti San Francisco 49ers í Sunnudagskvöldsfótbolta þeirra Bandaríkjamanna. 1.12.2024 12:32
Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Liverpool tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í dag. Heimamenn í Liverpool geta náð ellefu stiga forskoti á City með sigri. 1.12.2024 11:42
Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Norska skíðakonan Heidi Weng mun eyða jólunum í faðmi fjölskyldunnar í ár en því fylgja fórnir hjá fjölskyldumiðlum hennar. 1.12.2024 11:22
Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Brasilíska félagið Botafogo er Suðurameríkumeistari félagsliða í fótbolta eftir sigur á Atlético Mineiro í úrslitaleik Copa Libertadores keppninnar. 1.12.2024 11:03
Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Bandariska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin datt illa í heimsbikarnum í gær og endaði daginn upp á sjúkrahúsi. 1.12.2024 10:30
Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari og yfirmaður fótboltamála hjá KR, sagði sína á skoðun á landsliðsþjálfaraleit KSÍ þegar hann var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær. 1.12.2024 10:03
Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Það óhætt að segja að syrgjandi bróðir Lazars Djukic sé ekki sáttur við þær ákvarðanir sem eru teknar hjá CrossFit þessa dagana. 1.12.2024 10:00