Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, fór að skipta sér að áhorfendum eftir sáran tapleik á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 6.12.2024 08:10
Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Valkyrjur eru mikið fréttum á Íslandi eftir alþingiskosningarnar á dögunum en hinum megin við hafið má einnig finna nýjar valkyrjur. 6.12.2024 07:32
NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals i NFL-deildinni, er greinilega mikill aðdáandi kvikmyndanna um Leðurblökumanninn. 6.12.2024 06:31
Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Craig Dawson lék í gær sinn þrjú hundraðasta leik í ensku úrvalsdeildinni en kvöldið endaði ekki vel fyrir reynsluboltann. 5.12.2024 14:01
Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Arsenal vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en bæði mörkin i leiknum komu eftir hornspyrnur. 5.12.2024 13:31
Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Kylfingar sem ætla að taka þátt í mótum á LPGA mótaröðinni eða á USGA mótaröð kvenna í golfi verða hér eftir, að hafa fæðst sem konur eða orðið að konum áður en þær urðu kynþroska, til að fá keppnisleyfi. 5.12.2024 10:33
Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Þýska félagið RB Leipzig er sagt vera íhuga það að skipta um þjálfara hjá sér og að stjórnarmenn félagsins horfi í staðinn til fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United. 5.12.2024 10:02
Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Edoardo Bove, miðjumaður Fiorentina, er á réttri leið eftir að hafa hnigið niður í leik ítalska liðsins um síðustu helgi. 5.12.2024 09:31
Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Pavel Ermolinskij er kominn aftur á stjá eftir landsleikjahlé en hann ætlar áfram að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. 5.12.2024 09:02
Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handboltaþjálfarinn Einar Jónsson segir að gjörbreyta þurfi landslagi íslenska kvennalandsliðsins hér heima fyrir svo að liðið nái að taka næstu skref á alþjóðlegum vettvangi. 5.12.2024 08:32