Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. 14.12.2024 07:01
Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 14.12.2024 06:01
Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Mikið var látið með Youssoufa Moukoko á sínum tíma þegar hann sló metið yfir yngsta leikmanninn í sögu Meistaradeildar karla í fótbolta. Nýr þýskur heimildaþáttur hefur kannað betur fæðingardag Moukoko og komist að því að hann er mögulega fjórum árum eldri en allir héldu. 13.12.2024 23:16
Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Damir Muminovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili því hann hefur samið við lið DPMM í Brúnei í Suðaustur-Asíu. 13.12.2024 22:45
Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danir unnu Frakka í seinni undanúrslitaleik kvöldsins. 13.12.2024 21:06
Valsmenn enduðu taphrinuna Valur vann sex marka sigur á Stjörnunni, 40-34, í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. 13.12.2024 20:59
Mist Funa komin heim Þróttarar hafa endurheimt uppalda stelpu fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 13.12.2024 19:32
„Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Bragi Hinrik Magnússon er í hópi þeirra sem hafa áhyggjur af stöðu íslenska leikmanna í Bónus deild karla í körfubolta. 13.12.2024 19:01
Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Þórir Hergeirsson kom í kvöld norska kvennalandsliðinu í handbolta í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti. 13.12.2024 18:13
Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja ÍBV og Víkingur hafa náð samkomulagi um kaup Eyjamanna á Bjarka Birni Gunnarssyni en hann hefur verið á láni í Vestmannaeyjum síðustu tvö sumur. 13.12.2024 17:30