Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danir unnu Frakka í seinni undanúrslitaleik kvöldsins. 13.12.2024 21:06
Valsmenn enduðu taphrinuna Valur vann sex marka sigur á Stjörnunni, 40-34, í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. 13.12.2024 20:59
Mist Funa komin heim Þróttarar hafa endurheimt uppalda stelpu fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 13.12.2024 19:32
„Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Bragi Hinrik Magnússon er í hópi þeirra sem hafa áhyggjur af stöðu íslenska leikmanna í Bónus deild karla í körfubolta. 13.12.2024 19:01
Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Þórir Hergeirsson kom í kvöld norska kvennalandsliðinu í handbolta í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti. 13.12.2024 18:13
Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja ÍBV og Víkingur hafa náð samkomulagi um kaup Eyjamanna á Bjarka Birni Gunnarssyni en hann hefur verið á láni í Vestmannaeyjum síðustu tvö sumur. 13.12.2024 17:30
„Ég get líklegast trúað þessu núna“ „Fjórða best í heimi. Ég trúi því ekki að ég sé að segja þessa setningu upphátt,“ skrifaði lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir á miðla sína eftir frábæran árangur sinn á heimsmeistaramótinu í gær. 13.12.2024 07:03
Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Sumir eru tilbúnir að gefa mikið af sér fyrir gott málefni og þar á meðal var gömul knattspyrnuhetja Ítala. 13.12.2024 06:30
Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudagskvöldum. 13.12.2024 06:01
Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. 12.12.2024 23:30