Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Það er líf eftir fótboltann og hjá sumum er það líf afar ólíkt því að hlaupa á eftir bolta. 19.8.2025 06:30
Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Nýliðarnir í Leeds United unnu 1-0 sigur á Everton í gærkvöldi í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 19.8.2025 06:01
Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 19.8.2025 05:31
Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Hin sextán ára gamla Skye Stout var fórnarlamb illkvittinna nettrölla fyrir helgi þegar hún var kynnt sem nýr leikmaður skoska félagsins Kilmarnock FC. 18.8.2025 23:15
Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Keflvíkingar eru búnir að styrkja sig inn í teig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. 18.8.2025 22:51
Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Edvin Becirovic var hetja GAIS í sænsku deildinni um helgina en faðir hans lenti aftur á móti í smá vandræðum í öllum æsingnum eftir markið mikilvæga. 18.8.2025 22:48
Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Nýliðar Leeds United byrjuðu tímabilið á besta mögulegan hátt eftir 1-0 sigur á Everton á Elland Road í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 18.8.2025 20:55
Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fyrrum leikmaður franska landsliðsins í fótbolta sækist nú eftir svakalegum skaðabótum frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. 18.8.2025 20:30
Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Jannik Sinner varð að gefa úrslitaleik sinn á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz á Opna Cincinnati tennismótinu í kvöld. 18.8.2025 20:02
Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Stuðningsmenn Vålerenga gengu allt of langt í flugeldanotkun sinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Framkoma þeirra hefur vakið upp umræðu í Noregi um hvort að það verði að taka harðara á notkun flugelda á fótboltaleikjum í landinu. 18.8.2025 19:46