Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Melsungen hélt toppsætinu eftir fimm marka útisigur í Íslendingaslag í þýsku handboltadeildinni í kvöld. 16.12.2024 19:54
Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Friðrik Ingi Rúnarsson mun ekki klára tímabilið með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. 16.12.2024 19:47
Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í Kristianstad unnu frábæran útisigur í sænsku handboltadeildinni í kvöld. 16.12.2024 19:37
Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Kvennaliðs Þróttar hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 16.12.2024 19:00
Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var út í Sviss þegar dregið var í riðla á EM. Íslenska liðið verður í riðli með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi. 16.12.2024 18:34
Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16.12.2024 18:23
Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16.12.2024 17:47
Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður allra tíma í fótboltanum og hann er hvergi nærri hættur ef marka má fyrrum liðsfélaga hans hjá Manchester United og portúgalska landsliðinu. 14.12.2024 09:02
Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Íþróttasamband Íslands hefur gert upp landsátakið Syndum sem lauk 30. nóvember síðastliðinn en fjallað er um það á heimasíðu sambandsins. 14.12.2024 08:02
Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. 14.12.2024 07:01