Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Lettneski körfuboltamaðurinn Jānis Timma er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. 17.12.2024 23:01
Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er sagt ætla að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir að upplýsingar um byrjunarlið United leki út löngu fyrir leiki liðsins. 17.12.2024 22:31
Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Juventus komst í kvöld áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. 17.12.2024 21:54
Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 17.12.2024 21:53
Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Bjerringbro-Silkeborg komst í kvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar eftir fimm marka sigur á GOG í átta liða úrslitum Santander bikarsins. 17.12.2024 21:19
Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í bikarúrslitaviku karlahandboltans í kvöld með eins marks sigri á ÍR í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. 17.12.2024 21:15
Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Þór Akureyri hélt sigurgöngu sinni áfram á heimavelli sínum í Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. 17.12.2024 20:59
Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal tékkaði i enn eitt boxið í vikunni þegar nýir skór sérhannaðir í hans nafni voru settir á markað. 17.12.2024 20:30
Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Kvennalið Tindastóls fer inn í jólafríið á miklu skriði en liðið vann sinn fjórða deildarsigur í röð í kvöld. 17.12.2024 20:07
Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum A22 Sports, skipuleggjandi Ofurdeildarinnar, segist hafa sent UEFA og FIFA beiðni um að samböndin viðurkenni rétt fyrirtækisins til að stofna nýja Evrópukeppni fyrir félagslið. 17.12.2024 19:31