Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz missti af stórum hluta síðasta tímabils og nú lítur út fyrir að Arsenal verði aftur án hans á næstunni. 20.8.2025 19:00
Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. 20.8.2025 18:27
Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers opnaði í kvöld markareikning sinn fyrir norska félagið Brann þegar liðið styrkti stöðu sína á toppnum. 20.8.2025 17:57
Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Samtök knattspyrnuþjálfara á Ítalíu (AIAC) hafa skrifað opinbert bréf þar sem fram kemur krafa þeirra um að Ísrael verði vísað úr öllum íþróttakeppnum vegna grimmilegrar framkomu þeirra og stríðsglæpa á Gaza ströndinni. 20.8.2025 17:30
Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Mark og Kristine Igyarto giftu sig um helgina en þetta var ekkert venjulegt brúðkaup. Þau eru bæði miklir stuðningsmenn bandaríska hafnaboltaliðsins Chicago White Sox og létu draum sinn rætast 20.8.2025 07:02
Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Bikarúrslitaleikur karla fer fram á föstudagskvöldið á Laugardalsvellinum en þarna eru ekki bara Valur og Vestri að mætast heldur einnig dönsku bræðurnir Patrick og Jeppe Pedersen. 20.8.2025 06:31
Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. 20.8.2025 06:01
Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Paul Scholes er einn sigursælasti leikmaður Manchester United í sögunni og hann spilaði aldrei fyrir neitt annað félag. Það er því kannski ekkert skrýtið að hann hafi ekki verið ánægður með dóttur sína á dögunum. 19.8.2025 23:18
Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Englandsmeistarar Liverpool hafa verið afar duglegir á leikmannamarkaðnum í sumar en ekki bara við það að eyða pening í nýja leikmenn. 19.8.2025 22:30
Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Bayer Leverkusen fær einn efnilegasta leikmann Manchester City á láni í vetur en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er að lána tvo unga leikmenn liðsins. 19.8.2025 22:02