Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Kvennalið Tindastóls fer inn í jólafríið á miklu skriði en liðið vann sinn fjórða deildarsigur í röð í kvöld. 17.12.2024 20:07
Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum A22 Sports, skipuleggjandi Ofurdeildarinnar, segist hafa sent UEFA og FIFA beiðni um að samböndin viðurkenni rétt fyrirtækisins til að stofna nýja Evrópukeppni fyrir félagslið. 17.12.2024 19:31
Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Fredericia, lið Guðmundar Guðmundssonar, datt í kvöld út úr danska bikarnum eftir tap á útivelli á móti Sönderjyske í átta liða úrslitum Santander bikarsins í handbolta. 17.12.2024 19:07
Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sigvaldi Björn Guðjónsson gat ekki spilað með Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og liðið saknaði augljóslega íslenska fyrirliða síns. 17.12.2024 18:52
Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Kortrijk tilkynnti í kvöld að Freyr Alexandersson og félagið hafi komið sér saman um að hann hætti strax sem þjálfari belgíska félagsins. 17.12.2024 18:46
Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Stefán Þór Þórðarson hefur verið ráðinn nýr þjálfari hjá Knattspyrnufélagi ÍA en félagið tilkynnir þetta á miðlum sínum í dag. 17.12.2024 18:01
Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Conor McGregor ætlar sér að snúa aftur í MMA búrið í næstu framtíð en næst á dagskrá hjá honum er hins vegar hnefaleikabardagi við YouTube stjörnuna Logan Paul. 17.12.2024 17:30
Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson fagnaði í kvöld sigri með liðsfélögum sínum í Dinamo Búkarest í rúmensku handboltadeildinni. 17.12.2024 16:56
„Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ María Þórisdóttir sendi föður sínum fallega kveðju eftir að Þórir Hergeirsson endaði þjálfaraferil sinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta með því að vinna sitt ellefta stórmót með norska landsliðinu. 17.12.2024 07:31
FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sent Úkraínumönnum afsökunarbeiðni vegna dráttarins í undankeppni HM 2026 á föstudaginn var. 17.12.2024 07:02