Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Angólski knattspyrnumaðurinn Maestro fékk slæmar fréttir í miðjum leik í tyrknesku deildinni á dögunum en sýndi mikinn andlegan styrk með því að klára leikinn. 18.12.2024 06:31
Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. 18.12.2024 06:01
Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótboltamaðurinn Moise Kean hefur farið á kostum innan vallar að undanförnu og nú ætlar hann einnig að slá í gegn utan vallar. 17.12.2024 23:16
Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Lettneski körfuboltamaðurinn Jānis Timma er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. 17.12.2024 23:01
Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er sagt ætla að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir að upplýsingar um byrjunarlið United leki út löngu fyrir leiki liðsins. 17.12.2024 22:31
Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Juventus komst í kvöld áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. 17.12.2024 21:54
Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 17.12.2024 21:53
Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Bjerringbro-Silkeborg komst í kvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar eftir fimm marka sigur á GOG í átta liða úrslitum Santander bikarsins. 17.12.2024 21:19
Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í bikarúrslitaviku karlahandboltans í kvöld með eins marks sigri á ÍR í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. 17.12.2024 21:15
Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Þór Akureyri hélt sigurgöngu sinni áfram á heimavelli sínum í Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. 17.12.2024 20:59