Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Slot hefur enga sam­úð með Eddie Howe vegna Isaks

Newcastle og Liverpool mætast í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í leik sem margir hafa beðið eftir vegna þess sem hefur gengið á milli félaganna í sumar. Alexander Isak, besti leikmaður Newcastle, neitar að spila og er að reyna að komast til Liverpool.

Meiddist al­var­lega hjá sjúkra­þjálfaranum

Varberg var í fínum málum í toppbaráttu sænsku b-deildarinnar þegar markahæsti leikmaður liðsins fór til sjúkraþjálfara með skelfilegum afleiðingum. Síðan hefur allt gengið á afturfótunum.

Sjá meira