Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Íslendingaliðið Norrköping vann góðan útisigur í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og hann var líka langþráður. 25.8.2025 19:01
Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sænski framherjinn Alexander Isak verður ekki með Newcastle á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.8.2025 18:44
Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Norski tugþrautarkappinn Markus Rooth verður ekki meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í Tókýó í næsta mánuði. 25.8.2025 18:01
Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Newcastle og Liverpool mætast í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í leik sem margir hafa beðið eftir vegna þess sem hefur gengið á milli félaganna í sumar. Alexander Isak, besti leikmaður Newcastle, neitar að spila og er að reyna að komast til Liverpool. 25.8.2025 17:03
Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Ein athyglisverðasta endurkoman í langan tíma í ensku úrvalsdeildinni er sú að Eberechi Eze sé aftur orðinn leikmaður Arsenal. 22.8.2025 08:02
Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Varberg var í fínum málum í toppbaráttu sænsku b-deildarinnar þegar markahæsti leikmaður liðsins fór til sjúkraþjálfara með skelfilegum afleiðingum. Síðan hefur allt gengið á afturfótunum. 22.8.2025 07:02
Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Enski kylfingurinn Tommy Fleetwood fékk óvenjulega aðstoð á BMW Championship golfmótinu um helgina. 22.8.2025 06:31
Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 22.8.2025 06:02
„Lukkudýrið“ í mál við félagið Sá sem lék launahæsta lukkudýrið í NBA deildinni í körfubolta er farinn í mál við félagið sem hann starfaði lengi fyrir. 21.8.2025 23:31
Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Hollenska úrvalsdeildarfélagið NEC Nijmegen var fórnarlamb bíræfna þjófa í vikunni en brotist var inn í höfuðstöðvar félagsins. 21.8.2025 23:01