Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Framarar slógu út bikarmeistarana

Fram sló bikarmeistara Vals út úr bikarnum í kvöld eftir sigur í leik liðanna í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta.

Aftur­elding í bikarúrslitin

Afturelding varð í kvöld annað liðið á eftir Stjörnunni til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta.

Írar fá NFL leik á næsta ári

NFL deildin heldur áfram að spila deildarleiki utan Bandaríkjanna og fleiri þjóðir bætast alltaf í hóp gestgjafa.

Real Madrid fyrsti álfumeistarinn

Real Madrid er álfumeistari félagsliða eftir sigur á mexíkanska félaginu Mexico Pachuca í úrslitaleik í nýrri Álfukeppni FIFA.

Sjá meira