Kyngreint nautasæði kemur vel út Kúabændur eru ánægðir með þann árangur sem náðst hefur með kyngreint sæði þegar þeir velja naut til að sæða kýr sínar með. Með sæðinu ræður bóndinn hvort hann fær kvígukálf eða nautkálf í heiminn. Sérstakur kyngreiningarbíll frá Danmörku kemur til landsins til að kyngreina sæðið. 7.10.2025 15:04
Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Lögregla á Suðurlandi var kölluð út eftir að vörubíl var ekið á grindverk fyrir framan Krónuna við Austurveg á Selfossi snemma í morgun. 7.10.2025 07:44
Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Prestur og prófastur á Suðurlandi ræður sér vart yfir spenningi að bíða eftir því að Hrútaskráin komi út enda segir hann að skráin sé eitt af helgiritum heimilisins áður en fengitíminn hefst. Sjálfur er klerkurinn með um 100 fjár. 4.10.2025 20:31
Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Ungabörn og tónlist virka vel saman og ekki síst þegar fiðluleikur er í boði en tónlistarkennari í Kópavogi fær allt að niður í þriggja mánaða börn til að spila á fiðlu með sér. 28.9.2025 20:04
Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Það verður mikið um að vera í Háskólanum á Akureyri í næstu viku, því þar fer fram stór lögregluráðstefna þar sem þemað er „Spennulækkun“. Í dag stunda um tvö hundruð nemendur lögreglunám við skólann, sem er mesti fjöldi. 28.9.2025 14:03
Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Um 24 þúsund manns eru nú á örorkubótum á Íslandi og þar af eru um 40% konur 60 ára og eldri. Nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi var til umræðu á fundi Samfylkingarinnar í dag og einnig fór fram flokksstjórnarfundur á Hellu. 27.9.2025 19:56
„Gervigreind er líka fyrir heimilið“ „Gervigreindin er framtíðin og nútíðin og skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla,“ segir tölvukennari sem fer víða þessar vikurnar með fyrirlestra um gervigreind. 27.9.2025 14:03
20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hópur barna frá afskekktum þorpum á austurströnd Grænlands eru nú stödd hér á landi þar sem þau læra sund, fá að fara á skauta og þau heimsækja forseta Íslands á Bessastaði svo eitthvað sé nefnt. Um er að ræða samstarf vinafélags Íslands og Grænlands, sem heitir KALAK. 22.9.2025 20:03
Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Tré ársins 2025 er magnað tré, sem vex í kletti nánast í miðri Ölfusá við Selfoss. Um er að ræða rúmlega fjörutíu ára gamalt sitkagreni, sem er orðið vel yfir níu metrar á hæð. 21.9.2025 20:50
Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Rúnar Ólafsson, sauðfjárbóndi á Eystri-Torfastöðum í Fljótshlíð er nú í sínum hundruðustu leitum á fjalli á Fljótshlíðarafrétti og var því fagnað um helgina með fjallmönnum á afréttinum. Rúnar segir bjart yfir sauðfjárræktinni. 21.9.2025 13:06