Flottir sjóbirtingar úr Eyjafjarðaá Eyjafjarðará er oftar og oftar að skila á land vænum fiskum sem sýnir að sú regla að sleppa aftur fiski er að skila þeim stærri til baka. 12.8.2021 08:47
Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Nýjar vikulegar veiðitölur voru birtar í morgun á vef Landssambands Veiðifélaga og þær staðfesta að þetta er ansi hreint rólegt sumar í lang flestum ánum. 12.8.2021 08:28
Sogið greinilega að taka við sér Sogið hefur verið að taka ágætlega við sér í sumar og og það er vonandi að það verði áfram í bata. 10.8.2021 09:53
Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Stóra Laxá hefur verið eitt af flaggskipunum hjá Lax-Á en þetta er síðasta sumarið sem félagið verður leigutaki af ánni. 9.8.2021 10:42
Nýtt Sportveiðiblað er komið út Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og öðru efni tengdu sportveiði á Íslandi. 9.8.2021 10:27
Urriðinn í dalnum bara stækkar Laxárdalurinn er hægt og rólega að verða eitt áhugaverðasta urriðaveiðisvæði landsins og það er ekkert skrítið að menn sæki þangað á hverju ári. 7.8.2021 08:57
Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Listinn yfir veiðina í laxveiðiánum er uppfærður öll miðvikudagskvöld og nú hefur staðan þar aðeins batnað.1.292 laxa 7.8.2021 08:44
Ein besta vikan í Veiðivötnum Síðasta vika var sú sjötta á veiðitímanum í Veiðivötnum en á þessum tíma vill veiðin oft dragast aðeins saman. 2.8.2021 10:35
Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Eystri Rangá hefur tekið vel við sér eftir að hafa verið lengi í gang en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa markið í sumar. 2.8.2021 10:26
Norðurá aflahæst af laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar á vef Landssambands Veiðifélaga í morgun og nú ber svo við að Norðurá er aflahæst laxveiðiánna. 29.7.2021 08:40