Fréttamaður

Jakob Bjarnar

Jakob Bjarnar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Til­fallandi neftóbaks­skortur veldur skjálfta

Flugfarþegi sem átti leið um Keflavíkurflugvöll í gær er hugsi eftir að neftóbak var hvergi að finna til sölu í fríhöfninni sem komin er undir nýjan rekstraraðila. Heinemann sé þegar farið að taka til hendinni, og líst honum illa á. Heinemann segir hins vegar að um tilfallandi skort á neftóbaki sé að ræða.

Þor­leifur keilari hvergi nærri af baki dottinn

Þorleifur Jón Hreiðarsson keilari hefur ekki haft erindi sem erfiði en lögmaður hans sendi erindi til Keilusambandsins (KLÍ) þar sem kvartað var að fram hjá honum hafi verið gengið í vali á landsliði öldunga.

Segja ógnar­stjórn ríkja á Þjóð­minja­safninu

Þau Þorvaldur Óttar Guðlaugsson og Helena Mirra Stefánsdóttir fyrrverandi starfsmenn Þjóðminjasafnsins, fara fyrir um tuttugu manna hópi starfsmanna sem krefjast stjórnsýsluúttektar á störfum Hörpu Þórsdóttur þjóðminjavarðar.

Höfum full­kom­lega misst stjórn á út­lendinga­málum

Gestur Pálmason, markþjálfi og fyrrverandi lögreglumaður, segist eiga skýrslur, trúnaðargögn, sem hann skrifaði sjálfur fyrir tíu árum. Hann bætist nú í hóp þeirra sem gagnrýna yfirstjórn lögreglumála hart en Úlfar Lúðvíksson fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum vandaði þeim sem fara fyrir löggæslumönnum ekki kveðjurnar.

Frábiður sér að nör­dum sé líkt við Sósíal­ista

„Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum.“ Þannig hefst viðhorfsgrein eftir Kristján Blöndal sem titlar sig Warhammer Boss en hann vill ekki að nördum landsins sé líkt við Sósíalistaflokkinn.

Líkir aðal­fundi Sósíal­ista við War­hammer-útsöluna í Nexus

Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna hefur sagt sig úr Sósíalistaflokknum. Hann hefur verið með flokknum frá upphafi og hefur stutt Gunnar Smára Egilsson fyrrverandi formann framkvæmdastjórnar. Hann var staddur á sögulegum aðalfundi þar sem þeir sem eldri voru var sópað út með miklu hópefli. Guðmundur Hrafn segir grasserandi illdeilur og óþol hafa haft yfirhöndina í Sósíalistaflokknum.

Sjá meira