Husky-hundurinn í Vík greip gæsina af veiðimanni í þorpinu Íbúar í Vík órólegir vegna Husky-hunds með vafasama fortíð. 10.10.2019 11:40
Fljótum sofandi á gráan lista yfir lönd hvar peningaþvætti er stundað í stórum stíl Haldlítil fróm fyrirheit um baráttu gegn skattaskjólum í stjórnarsáttmála. 10.10.2019 10:45
Minnisvarði í djammsögunni deyr drottni sínum Búið að loka Boston. Erfið rekstrarskilyrði riðu staðnum á slig. 10.10.2019 09:00
Íbúðaverð allt að fjórfaldast á fjörutíu árum Ungt fólk þarf að hafa töluvert meira fyrir því en afar þeirra og ömmur að koma sér þaki yfir höfuðið. 9.10.2019 13:28
Ferðamönnum brá er þeir keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ Hvalurinn á að giska 30 tonn í fjörunni við Þorlákshöfn. 8.10.2019 16:03
Ástæðulaust fjaðrafok vegna taps á fjárfestingum lífeyrissjóðanna Gylfi Magnússon dósent segir óhjákvæmilegt að stundum skili fjárfestingar tapi. 8.10.2019 10:49
Vænkast hagur nautnaseggja í Arion eftir að munntóbaksmaðurinn mætti Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason nýtur þess að taka í vörina. 8.10.2019 10:21
Ráðleggur fyrrverandi stjórnmálamönnum í Firðinum að láta lítið fyrir sér fara Ágúst Bjarni Garðarsson telur kynningu á uppbyggingu í miðbæ Hafnarfjarðar klúður. 7.10.2019 16:27
Fimmtíu fyrirspurnir á málaskrá úrskurðarnefndar Erfitt að losa um upplýsingar úr iðrum kerfisins. 7.10.2019 15:17
Starfsmaður forseta áminntur vegna kynferðislegrar áreitni Í yfirlýsingu forseta Íslands segir að starfsmaður embættisins hafi gerst sekur um óþolandi framkomu en hann fái eitt tækifæri til að bæta ráð sitt. 4.10.2019 14:48