Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Bráðaliði sem sinnti konunni sem sakar Conor McGregor um að hafa nauðgað sér mundi ekki eftir að hafa séð aðra eins áverka á þolanda. 13.11.2024 08:02
Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Wissam Ben Yedder, sem lék nítján leiki fyrir franska fótboltalandsliðið á sínum tíma, hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot. 13.11.2024 07:35
Lampard sótti um starfið hjá Coventry Frank Lampard kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Coventry City. 12.11.2024 14:32
Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta er langlíklegast að Liverpool verði Englandsmeistari. 12.11.2024 11:02
Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12.11.2024 09:12
Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins, sé í erfiðri stöðu. 12.11.2024 09:02
Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12.11.2024 08:30
Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Eftir að hafa stýrt Match of the Day á BBC frá 1999 hættir Gary Lineker með þáttinn vinsæla eftir tímabilið. 12.11.2024 07:31
Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Faruk Koca, fyrrverandi forseti tyrkneska fótboltaliðsins Ankaragucu, hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að ráðast á dómara fyrir tæpu ári. 11.11.2024 16:01
McIlroy skaut niður dróna Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. 11.11.2024 13:02