Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp

HM í pílukasti er órjúfanlegur hluti jólanna hjá mörgum. Og veislan hefst í dag þegar fyrstu pílunum á 32. heimsmeistaramótinu í greininni verður kastað í Alexandra höllinni í London. Augu flestra beinast að nöfnunum, Luke Littler og heimsmeistaranum Luke Humphries.

Lemina sviptur fyrirliðabandinu

Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Wolves. Nelson Semedo tekur við því hlutverki.

Svíar tóku fimmta sætið

Svíþjóð vann Holland, 33-32, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta kvenna í dag. Emma Lindqvist var hetja Svía en hún skoraði þrjú af síðustu fjórum þeirra, þar á meðal sigurmarkið.

Sjá meira