KR sótti Gigliotti Körfuboltamaðurinn Jason Gigliotti er genginn í raðir KR og mun klára tímabilið með liðinu. 18.12.2024 15:12
Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer Þrátt fyrir að Rashad Sweeting hafi tapað fyrir Jeffrey De Graaf á HM í pílukasti í gær er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn hjá áhorfendum í Alexandra höllinni í London. 18.12.2024 14:33
Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns, er ekki hrifinn af nýju fyrirkomulagi Stjörnuleiksins í NBA svo vægt sé til orða kveðið. 18.12.2024 13:33
Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Bandaríska fótboltakonan Trinity Rodman segir að Dennis Rodman sé ekki pabbi hennar, nema að nafninu til. 18.12.2024 12:03
Barton ákærður Joey Barton, fyrrverandi leikmaður Manchester City, Newcastle United og fleiri liða, hefur verið ákærður fyrir að senda tveimur einstaklingum ljót skilaboð á samfélagsmiðlum. 18.12.2024 10:32
Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, kveðst vera í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann segist aldrei hafa notað ólögleg efni viljandi. 17.12.2024 15:00
Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Dómstóll HSÍ vísaði kröfum Stjörnunnar um að HK yrði dæmt tap í leik liðanna í Olís-deild karla eða að leikurinn yrði leikinn aftur frá byrjun. Úrslitin í leiknum standa. 17.12.2024 14:10
United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Manchester United hefur áhuga á Randal Kolo Muani, framherja Paris Saint-Germain. 17.12.2024 13:31
Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. 17.12.2024 12:01
Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Kwon Soon-woo, tenniskappi frá Suður-Kóreu, þarf að gera hlé á ferli sínum þar sem hann þarf að gegna herþjónustu. 17.12.2024 11:31
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent