Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Stjörnumenn fara með bros á vör inn í jólin eftir 90-100 sigur á Njarðvíkingum á útivelli í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Hilmar Smári Henningsson skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna sem er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. 19.12.2024 21:50
Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir ekki sé til erfiðara starf en að vera fótboltaþjálfari, ekki einu sinni að vera forsætisráðherra. 19.12.2024 16:48
Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Nýliðaval MLS-deildarinnar í fótbolta í Bandaríkjunum fer fram á morgun. Búist er við því að Úlfur Ágúst Björnsson verði valinn snemma í nýliðavalinu. 19.12.2024 15:30
Snorri kynnti HM-hóp Íslands Strákarnir okkar hefja keppni á HM í handbolta í Zagreb 16. janúar. Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag hvaða leikmenn verða í HM-hópnum, í beinni útsendingu á Vísi. 19.12.2024 13:32
Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka NBA-liðið Charlotte Hornets hefur beðist afsökunar á að hafa gefið ungum stuðningsmanni PlayStation 5 leikjatölu en tekið hana síðan til baka. 19.12.2024 11:00
Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Ástralski pílukastarinn Gordon Mathers keppti í gær í fyrsta sinn á HM í þrjú ár. Hann hefur breyst talsvert á þeim tíma. 19.12.2024 10:33
Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði kosið að Marcus Rashford hefði rætt við sig áður en hann fór í viðtal þar sem hann sagðist vera tilbúinn fyrir nýja áskorun. 19.12.2024 09:00
Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Christian Kist varð sá fyrsti á HM í pílukasti 2025 til að ná níu pílna leik. Þrátt fyrir það tapaði hann viðureign sinni gegn Madars Razma. 19.12.2024 07:30
Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að félagið trúi á sakleysi Mykhailos Mudryk sem féll á lyfjaprófi. 18.12.2024 17:16
Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk Fyrsti andstæðingur Lukes Littler á heimsmeistaramótinu í pílukasti undirbýr sig fyrir viðureign þeirra með nokkuð óvenjulegum hætti. 18.12.2024 16:31
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti