Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Fantasy spilarar landsins geta glaðst því Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið. 4.4.2025 16:17
Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson er ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. Hann meiddist í leik Vals og Grindavíkur í fyrradag og verður að öllum líkindum frá næstu mánuðina. 4.4.2025 15:52
Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi í Þjóðadeildinni. 4.4.2025 15:44
Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrátt fyrir jarðhræringar á svæðinu ætlar Grindavík að spila heimaleiki sína í Lengjudeild karla í sumar í Grindavík. 4.4.2025 14:29
„Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Leikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur eftir sigur Stjörnunnar á ÍR, 101-83, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í gær. 4.4.2025 13:02
Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Everton hefur fordæmt morðhótanir sem James Tarkowski, leikmanni liðsins, og fjölskyldu hans hafa borist eftir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. 4.4.2025 12:32
Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Umtalaðasti maður undirbúningstímabilsins í íslenska fótboltanum var Gylfi Þór Sigurðsson en félagaskipti hans frá Val til Víkings vöktu mikla athygli. En Breiðablik vildi líka fá hann. 4.4.2025 12:02
De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Eftir að hafa leikið með Manchester City síðan 2015 yfirgefur Kevin De Bruyne herbúðir félagsins í sumar. 4.4.2025 11:19
„Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir þrátt fyrir að brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðssonar veiki Val sé liðið á ágætis stað fyrir komandi tímabil. 4.4.2025 11:03
Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4.4.2025 10:00