Sigurjón hættur með Gróttu Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handbolta. 4.11.2024 15:38
Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla leikmanna. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður til að mynda fjarri góðu gamni gegn Bosníu og Georgíu. 4.11.2024 13:51
Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum fyrir heimsmeistaramótið í janúar. 4.11.2024 13:30
Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Mike Tyson undirbýr sig nú að kappi fyrir endurkomuna í hringinn en hann mætir Jake Paul síðar í þessum mánuði. Undirbúningur gamla heimsmeistarans er þó nokkuð óhefðbundinn. 4.11.2024 12:32
Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sagði tyrkneskum dómurum til syndanna eftir leikinn gegn Trabzonspor í gær og sagði að hann hefði ekki komið til Tyrklands ef hann hefði vitað hvernig dómgæslan þar sé. 4.11.2024 11:31
Edu yfirgefur Arsenal Yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, Edu, ætlar að hætta hjá félaginu. 4.11.2024 09:38
Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Hnefaleikakappinn Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hafnar því alfarið að hann leggi sér hrátt kjöt til munns. 2.11.2024 09:02
Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sýnt verður beint frá sex viðburðum í fimm íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 2.11.2024 06:02
Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Morten Stig Christensen, formaður danska handknattleikssambandsins, varð bráðkvaddur í morgun. Hann var 65 ára. 1.11.2024 23:17
Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Eftir að hafa flutt aftur heim til Englands er fótboltamaðurinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið. 1.11.2024 22:32