Sex breytingar á byrjunarliðinu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir sex breytingar á byrjunarliðinu fyrir seinni leikinn gegn Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag. Tveir Skagamenn sem spila vanalega á miðjunni eru í vörninni. 23.3.2025 15:57
Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Fjöldi Íslendinga er mættur til Murcia til að styðja karlalandsliðið í fótbolta í leiknum gegn Kósovó í dag. 23.3.2025 15:01
Lucie setti nýtt Evrópumet og vann brons Lucie Stefaniková vann til bronsverðlauna í -76 kg flokki á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum í gær. Hún setti nýtt Evrópumet í hnébeygju. 23.3.2025 14:16
Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í seinni leik liðanna í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag. Leikið er í Murcia á Spáni. 23.3.2025 13:55
Cecilía varði víti Inter laut í lægra haldi fyrir Fiorentina, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði vítaspyrnu í leiknum. 23.3.2025 13:24
Hamilton dæmdur úr leik í Kína Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur verið dæmdur úr leik í kínverska kappakstrinum ásamt tveimur öðrum. 23.3.2025 12:28
Máluðu Smárann rauðan Valur varð í gær bikarmeistari í annað sinn á þremur árum þegar liðið lagði KR örugglega að velli, 78-96, í Smáranum í Kópavogi. 23.3.2025 12:02
Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Cristiano Ronaldo, markahæsta landsliðsmanni allra tíma, er alveg sama þótt Rasmus Højlund hafi hermt eftir einkennisfagni sínu í leik Danmerkur og Portúgals á dögunum. 23.3.2025 11:31
Græn gleði í Smáranum Njarðvík varð í gær bikarmeistari kvenna í körfubolta í annað sinn eftir sigur á Grindavík, 81-74, í Smáranum í Kópavogi. 23.3.2025 11:01
Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Margt var um manninn í O2-höllinni í London í gær þar sem bardagakvöld UFC fór fram. Gunnar Nelson var á meðal keppenda en í stúkunni sat einn frægasti fótboltaþjálfari heims. 23.3.2025 10:30