Mancini og Dyche á óskalista Forest Í annað sinn á tímabilinu þarf Nottingham Forest að finna sér nýjan knattspyrnustjóra. Fyrrverandi stjóri Manchester City er meðal þeirra sem kemur til greina. 19.10.2025 11:30
Þorleifur lokið keppni á HM Þorleifur Þorleifsson hefur lokið keppni á HM í utanvegahlaupum. Hann hætti eftir tuttugu hringi. 19.10.2025 10:55
Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, skilur ekki af hverju Birta Georgsdóttir er ekki í íslenska landsliðinu. 19.10.2025 10:31
Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Cristiano Ronaldo skoraði glæsilegt mark í sigri Al Nassr í gær og eftir leikinn fagnaði hann með einum sínum mesta aðdáanda. 19.10.2025 10:01
„Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handboltakonan Fanney Þóra Þórsdóttir var nýbökuð móðir með þriggja mánaða gamalt barn þegar hún greindist með krabbamein og þurfti umsvifalaust að hefja meðferð. 19.10.2025 08:00
Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga bæði marka- og stoðsendingahæstu leikmenn Bestu deildar kvenna. 18.10.2025 16:44
Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni FH-ingurinn Thelma Karen Pálmadóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. 18.10.2025 16:23
Birta valin best Blikinn Birta Georgsdóttir var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna á nýafstöðnu tímabili af leikmönnum deildarinnar. 18.10.2025 16:21
Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jean-Philippe Mateta skoraði þrennu þegar Crystal Palace gerði 3-3 jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmarkið kom á 97. mínútu en með því kom Mateta í veg fyrir að Bournemouth færi á topp deildarinnar. 18.10.2025 16:18
Haaland skaut City á toppinn Ekkert fær Erling Haaland stöðvað en hann skoraði bæði mörk Manchester City þegar liðið lagði Everton að velli, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 18.10.2025 16:00