Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að portúgalski varnarmaðurinn Rúben Dias verði frá keppni í allt að sex vikur vegna meiðsla aftan í læri. 6.1.2026 16:17
Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Eftir að hafa leikið með Atlanta Hawks allan sinn feril í NBA er Trae Young væntanlega á förum frá félaginu. 6.1.2026 14:47
Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur West Brom hefur sagt Ryan Mason upp sem knattspyrnustjóra félagsins. Alls hafa átta af 24 félögum í ensku B-deildinni skipt um stjóra á tímabilinu. 6.1.2026 12:33
Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Kevin Durant var hinn kátasti eftir að hafa skorað sigurkörfu Houston Rockets gegn sínu gamla liði, Phoenix Suns, í NBA-deildinni í nótt. Honum fannst Phoenix fara illa með sig þegar hann yfirgaf félagið síðasta sumar. 6.1.2026 11:30
„Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Í síðasta þætti Bónus Körfuboltakvölds var rætt um endurkomu Remys Martin til Keflavíkur. 6.1.2026 11:01
Skotar fá frídag vegna HM Til að fagna því að vera komnir á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár fá Skotar auka frídag. 6.1.2026 10:30
Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Varnarmaður Manchester City, Josko Gvardiol, þarf að fara í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað í leiknum gegn Chelsea. 6.1.2026 09:30
F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Pierre Gasly, ökumaður Alpine í Formúlu 1, hefur fengið bágt fyrir mynd sem hann birti af sér á Instagram. Þar þótti hann sína Michael Schumacher vanvirðingu. 6.1.2026 09:01
Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Sir Rod Stewart réði sér ekki fyrir kæti þegar fréttirnar af brottrekstri Wilfrieds Nancy frá Celtic bárust. 6.1.2026 08:31
Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir félaginu að hætta tilraunamennskunni og ráða knattspyrnustjóra sem passar inn í hugmyndafræði þess. 6.1.2026 07:30