Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Handboltaáhugafólk ætti að leggja nafn Slóvenans Aljus Anzic á minnið. Strákurinn skráði sig í sögubækurnar með magnaðri frammistöðu gegn Noregi á HM U-19 ára í gær. 12.8.2025 10:30
Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga FH og KR komu til baka og unnu mikilvæga sigra á ÍA og Aftureldingu í Bestu deild karla í gær. 12.8.2025 10:01
„Dóri verður að hætta þessu væli“ Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er orðinn þreyttur á því sem honum finnast vera tíðar afsakanir Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, í viðtölum eftir leiki. 12.8.2025 09:03
Ingibjörg seld til Freiburg Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, hefur verið seld frá Brøndby til Freiburg. 12.8.2025 08:45
Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Tennisstjarnan Emma Raducanu bað um að grátandi barni yrði vísað af vellinum í leik hennar gegn Arynu Sabalenku á Cincinatti Open. 12.8.2025 08:32
Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA A'ja Wilson skoraði 32 stig og tók tuttugu fráköst þegar Las Vegas Aces sigraði Connecticut Sun, 94-86, í WNBA-deildinni í körfubolta í gær. 11.8.2025 16:30
Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Jen Pawol skrifaði nafn sitt í sögubækurnar um helgina þegar hún varð fyrsta konan til að dæma í bandarísku MLB-deildinni í hafnabolta. 11.8.2025 13:31
Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Flest bendir til þess að franski miðvörðurinn Bafodé Diakité gangi í raðir Bournemouth frá Lille. 11.8.2025 12:48
Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Alþjóða skíðasambandið (FIS) vill dæma tvo norska skíðastökkvara í bann fyrir aðkomu þeirra að saumaskandalnum svokallaða. 11.8.2025 11:30
Newcastle loks að fá leikmann Illa hefur gengið hjá Newcastle United á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Félagið er þó nálægt því að semja við þýskan landsliðsmann. 11.8.2025 10:30