Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, vill að framtíð sín verði ljós áður en nýja árið gengur í garð. 29.12.2025 12:00
Leonard aldrei skorað meira en í nótt Kawhi Leonard setti persónulegt stigamet í 112-99 sigri Los Angeles Clippers á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29.12.2025 11:32
„Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Í kvöld verður leið kvennaliðs Hauka í körfubolta að Íslandsmeistaratitlinum síðasta vor rifjuð upp. Í Íslandsmeistaraþættinum verður meðal annars rætt um stórt augnablik í oddaleik Hauka og Njarðvíkur. 29.12.2025 11:00
„Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki hafa fundið neina töfralausn til að snúa gengi liðsins við. 29.12.2025 10:30
Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Frammistaða Florians Wirtz í 2-1 sigri Liverpool á Wolves hreif sérfræðinga Sunnudagsmessunnar. Að þeirra mati græða Wirtz og Hugo Ekitike á fjarveru Mohameds Salah. 29.12.2025 10:01
Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur er engan bilbug á Cristiano Ronaldo að finna. Hann ætlar sér að ná stórum áfanga áður en hann leggur skóna á hilluna. 29.12.2025 09:30
Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29.12.2025 09:02
Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds United á meðan fyrsta mark Archies Gray fyrir Tottenham reyndist gulls ígildi. 29.12.2025 08:34
Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Danski tennisleikarinn Clara Tausun er orðin þreytt á umræðu um líkamlegt ásigkomulag sitt. 29.12.2025 08:04
Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Rute Cardoso, ekkja portúgalska fótboltamannsins Diogos Jota, er þakklát stuðningsmönnum Liverpool fyrir að standa þétt við bakið á fjölskyldu hennar. 29.12.2025 07:31