Varnarmennirnir skutu Tottenham í Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur kom sér í Meistaradeildarsæti er liðið vann 3-1 sigur gegn Nottingham Forest í seinasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.4.2024 18:57
McBurnie hetja botnliðsins gegn Chelsea Oliver McBurnie reyndist hetja Sheffield United er liðið nældi sér í 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.4.2024 18:28
Sverrir og félagar aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Midtjylland er liðið vann 1-0 útisigur gegn Mikael Neville Andersen og félögum hans í AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 7.4.2024 18:02
Albert skoraði er Genoa komst aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurs komst Genoa aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 7.4.2024 17:53
Íslendingalið Magdeburg nálgast toppinn á ný Íslendingalið Magdeburg vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stuttgart í þýska handboltanum í dag. Liðið er nú aðeins einu stigi frá toppsæti deildarinnar. 7.4.2024 17:06
Logi tryggði Strømsgodset fyrsta sigur tímabilsins Logi Tómasson skoraði eina mark leiksins er Strømsgodset vann 1-0 sigur gegn Rosenborg í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 7.4.2024 16:56
Gylfi að nálgast sitt besta form: „Ég treysti mér alltaf í 90“ Gylfi Þór Sigurðsson er klár í slaginn með Valsmönnum í Bestu-deild karla sem hófst með leik Víkings og Stjörnunnar í gær. Valur tekur á móti ÍA í fyrstu umferð í dag. 7.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Gylfi Sig mætir til leiks í Bestu-deildinni Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en sextán beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi. Það má því með sanni segja að framundan sé góður sófasunnudagur. 7.4.2024 06:01
Íslensku stelpurnar Norðurlandameistarar í fimleikum Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni á NM sem fór fram í Osló í dag. 6.4.2024 23:31
Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. 6.4.2024 22:45