Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. 20.6.2024 15:31
Rakel tekur við Fram og landsliðsþjálfarinn aðstoðar Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta og landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson verður henni til aðstoðar. 19.6.2024 15:48
Íslensku stelpurnar hófu HM á sigri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan fimm marka sigur er liðið mætti Angóla í fyrsta leik HM U20 ára landsliða í Norður-Makedóníu í dag, 24-19. 19.6.2024 15:30
Enn óvíst hvort Mbappé geti spilað gegn Hollendingum Franska landsliðið í knattspyrnu gæti þurft að reiða sig af án stórstjörnunnar Kylian Mbappé er liðið mætir Hollendingum á EM næstkomandi föstudag. 19.6.2024 14:30
Skúrkurinn breyttist í hetju í dramatísku jafntefli Króatía og Albanía gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í B-riðli Evrópumótsins í dag. Klaus Gjasula reyndist hetja Albana eftir að hafa skorað sjálfsmark. 19.6.2024 12:30
Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. 19.6.2024 12:23
Tiger Woods fær lífstíðarpassa fyrir afrek sín PGA-mótaröðin hefur ákveðið að veita Tiger Woods, einum besta kylfingi allra tíma, lífstíðarpassa á mörg af stærstu mótum mótaraðarinnar fyrir afrek sín á golfvellinum. 19.6.2024 12:01
Víkingar fara til Prag ef þeir klára Írana Íslandsmeistarar Víkings mæta Sparta Prag í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu takist þeim að leggja írska liðið Shamrock Rovers í fyrstu umferð. 19.6.2024 10:46
Þórsarar sækja Ólaf úr háskólaboltanum Þór Þorlákshöfn hefur samið við Ólaf Björn Gunnlaugsson um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta næstu tvö árin. 18.6.2024 17:01
Ráðlagt að reka rakarann eftir hárígræðslu Landon Donovan, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Everton og LA Galaxy, mætti með nýja hárgreiðslu er hann fjallaði um leik Frakklands og Austurríkis á EM í Þýskalandi. 18.6.2024 16:01