Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr GR, stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag. 5.8.2024 18:19
Spánverjar snéru taflinu við og leika til úrslita Spánverjar eru komnir í úrslit Ólympíuleikanna í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur gegn Marokkó í dag. 5.8.2024 18:08
Uppgjörið: Paide - Stjarnan 4-0 | Sjálfum sér verstir Stjörnumenn úr leik Stjarnan mátti þola 4-0 tap er liðið heimsótti Paide Linnameeskond til Eistlands í öðrum leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Paide vann því samanlagðan 5-2 sigur í einvíginu og Evrópuævintýri Stjörnunnar er á enda. 1.8.2024 16:00
Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Besta-deildin og hafnabolti Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum síðasta mánudegi júlímánaðar. 29.7.2024 06:01
Tottenham sækir annan Kóreumann Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við kóreska liðið Gangwon FC um kaupin á Yang Min-hyuk. 28.7.2024 23:31
Bandaríkin völtuðu yfir Þýskaland og ellefu marka veisla í sigri Ástralíu Sex leikir fóru fram í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París í dag. Bandaríkin unnu öruggan 4-1 sigur gegn Þjóðverjum og Ástralía vann ótrúlegan 6-5 sigur gegn Sambíu. 28.7.2024 21:05
Snæfríður fimmtánda á Ólympíuleikunum Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir komst ekki í úrslit í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París í kvöld. 28.7.2024 20:16
Bandaríkjamenn ekki í vandræðum með Jókerinn og félaga Bandaríkin unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið mætti Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar í körfubolta á Ólympíuleikunum í París í dag. 28.7.2024 18:12
Orri skoraði í endurkomusigri FCK Orri Óskarsson skoraði annað mark FCK er liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Íslendingaliði AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 28.7.2024 17:56