Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Blikar draga kvenna­liðið úr keppni

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi ákveðið að draga kvennalið sitt úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta.

Chiellini leggur skóna á hilluna

Ítalski knattspyrnumaðurinn Giorgio Chiellini hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir 23 ára langan feril.

FCK bauð stuðnings­mönnum frían bjór eftir sigurinn

Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri gegn Galatasaray á Parken. Í tilefni af sigrinum fengu stuðningsmenn liðsins frían bjór.

Sjá meira