Badmus fer hvergi Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu. 11.6.2024 14:17
Mun líklega þjálfa Steelers í meira en tuttugu ár Einn magnaðasti þjálfari NFL-deildarinnar er Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, og hann verður þjálfari liðsins næstu ár. 11.6.2024 14:01
WNBA-deildin að slá öll met Caitlin Clark áhrifin eru svo sannarlega mikil enda er áhuginn á WNBA-deildinni í nýjum hæðum með komu hennar í deildina. 11.6.2024 13:30
Aron og Thea Imani mikilvægust í vetur Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag. Íslandsmeistararnir Aron Pálmarsson og Thea Imani Sturludóttir voru valdir mikilvægustu leikmenn Olís-deildanna. 11.6.2024 13:01
Þýska landsliðið sefur í sumarbústöðum Það mun ekki væsa um þýska karlalandsliðið í knattspyrnu meðan á Evrópumótinu stendur í Þýskalandi. 10.6.2024 17:00
Hefur safnað kærum síðustu mánuði Rashee Rice, leikmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, átti magnað tímabil í NFL-deildinni og hefur svo misstigið sig ítrekað frá því hann komst í frí. 10.6.2024 16:31
Segist hafa séð fljúgandi furðuhlut Einn skrautlegasti leikmaður NFL-deildarinnar er hinn stóri og stæðilegi Maxx Crosby sem spilar með Las Vegas Raiders. 10.6.2024 15:00
Clark ekki valin í landsliðið: „Þeir vöktu skrímslið“ Það vakti mikla athygli um nýliðna helgi að stórstjarnan Caitlin Clark var ekki valin í bandaríska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í sumar. 10.6.2024 14:31
„Verð að prófa þessa geðveiki áður en ég hætti“ Benedikt Guðmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari körfuboltaliðs Tindastóls í stað Pavels Ermolinskij. Benedikt segir að ástríðan fyrir körfubolta sé sérstök á Sauðárkróki og hann er afar spenntur fyrir starfinu. 6.6.2024 08:02
Meistaradeild Evrópu áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa undirritað samning um sýningarrétt á leikjum Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar á Íslandi til næstu þriggja keppnistímabila. 29.5.2024 06:31