Pochettino: Harry er auðvelt skotmark Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, er ekkert allt of ánægður með þá gagnrýni sem Harry Kane fær á sig en hún kemur honum heldur ekki á óvart. 18.9.2018 09:00
Kante spilaði FIFA og horfði á sjónvarpið með aðdáendum Það er óhætt að segja að hrokinn leki ekki beint af heimsmeistaranum og miðjumanni Chelsea, N'Golo Kante. 18.9.2018 08:30
Sjáðu dramatíkina í Southampton Brighton nældi sér í sterkt stig í Southampton í gær en jöfnunarmarkið kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 18.9.2018 08:00
Birnirnir rifu Sjóhaukana í sig Önnur umferðin í NFL-deildinni kláraðist á Soldier Field í nótt þar sem Chicago Bears vann sannfærandi sigur, 24-17, á Seattle Seahawks. 18.9.2018 07:30
Tölfræðin segir að Serena sé á villigötum Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. 17.9.2018 23:45
Balague: Ástin dó á milli Ronaldo og Real Madrid Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague, sem skrifaði einnig ævisögu Cristiano Ronaldo, heldur því fram að Ronaldo hafi ekki viljað fara frá Real Madrid síðasta sumar. 17.9.2018 23:30
KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17.9.2018 14:55
Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17.9.2018 13:03
Eru álög á Cleveland Browns? Það eru 632 dagar síðan NFL-lið Cleveland Browns vann síðast leik. Liðið er búið að fá tvö tækifæri til þess að vinna leik í vetur en klúður leikmanna Cleveland er eins og úr góðri lygasögu. 17.9.2018 11:30
Síðasti dansinn hjá Wade verður í Miami Hinn magnaði Dwyane Wade hefur ákveðið að taka eitt tímabil í viðbót í NBA-deildinni og það með sínum mönnum í Miami Heat. 17.9.2018 11:00