Heimilislaus í London tíu ára gamall en kominn í NFL-deildina Saga breska NFL-leikmannsins Efe Obada er engri lík en hann spilaði sinn fyrsta leik í deildinni um síðustu helgi og sló í gegn. 25.9.2018 22:45
Hólmar Örn tekur við Víði Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis. 25.9.2018 17:15
Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25.9.2018 15:00
Svona á að negla bandaríska þjóðsönginn | Myndband Sjö ára krúttsprengjan Malea Emma stal senunni fyrir leik LA Galaxy á dögunum og Zlatan Ibrahimovic valdi hana mann leiksins. 25.9.2018 14:00
LeBron: Er ekki í LA til að leika í kvikmyndum LeBron James sagði á blaðamannafundi í gær að koma hans til LA Lakers hefði ekkert að gera með feril hans í Hollywood. Hann væri kominn til Los Angelels til þess að spila körfubolta. 25.9.2018 12:30
Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25.9.2018 11:30
Allt í rugli hjá Steelers sem vann samt leik Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. 25.9.2018 09:30
Gronk vildi frekar hætta en spila fyrir Detroit Besti innherji í sögu NFL-deildarinnar, Rob Gronkowski hjá New England, hefur staðfest að félagið reyndi að skipta honum til annars félags í sumar. 24.9.2018 22:45
Ronaldo mætir ekki á hófið hjá FIFA Þó svo Cristiano Ronaldo komi til greina í kjöri á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA þá ætlar hann ekki að mæta á hófið. 24.9.2018 18:00
Þórður Bjarkar stefnir í atvinnumennsku Muay Thai kappinn Þórður Bjarkar Árelíusson hefur verið að gera það gott á Muay Thai mótum í Skandinavíu og stefnir nú á atvinnumennsku. 24.9.2018 17:45