Mögnuð endurkoma hjá Evrópu Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. 28.9.2018 15:47
Tímabilið gæti verið búið hjá Serenu Serena Williams hefur afboðað sig á China Open og svo gæti farið að hún spili ekki meir á þessu tímabili. 28.9.2018 15:00
Sjáðu tveggja ára Tiger spila golf fyrir Bob Hope Tiger Woods var aðeins tveggja ára gamall þegar hann kom fram í fyrsta sinn í sjónvarpi. Að sjálfsögðu með golfkylfu í höndinni. 28.9.2018 14:00
Hólmar Örn: Ætlum ekki að mæta og gera okkur að fíflum Hinn 37 ára gamli Hólmar Örn Rúnarsson spilar á morgun sinn síðasta leik fyrir Keflavík eftir glæstan feril. Hann fékk ekkert draumatímabil til að kveðja og flestir búast við því að Keflavík fái stóran skell á morgun. 28.9.2018 11:00
Goff stórkostlegur í skotsýningu í Los Angeles LA Rams hefur farið frábærlega af stað í NFL-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína í upphafi leiktíðar. Í nótt vann lögðu Hrútarnir lið Minnesota Vikings, 38-31, í stórkostlegum leik. 28.9.2018 09:30
Busquets framlengir til 2023 Sergio Busquets mun væntanlega enda sinn feril hjá Barcelona eftir að hafa skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. 28.9.2018 07:00
Kevin Hart dó úr hlátri er hann heyrði Kawhi hlæja | Myndband Það er um fátt annað talað í NBA-heiminum í þessari viku en hlátur Kawhi Leonard. Sá hlátur þykir ekkert minna en stórkostlegur. 27.9.2018 22:45
Tiger spilar með Patrick Reed á morgun Ryder-bikarinn í golfi hefst á morgun með fjórbolta. Búið er að gefa út hverjir spila saman og hverjir mætast. 27.9.2018 16:18
Leikmenn Barcelona eru tapsárir Ivan Cuellar, markvörður Leganes, var ekki hrifinn af framkomu leikmanna Barcelona í gær og skammaði þá fyrir að vera tapsára. 27.9.2018 15:00
Kompany ætlar að hjálpa heimilislausum í Manchester Fyrirliði Man. City, Vincent Kompany, hefur lengi verið búsettur í Manchester og vill ekki láta sitt eftir liggja í stuðningi við samfélagið. 27.9.2018 14:30