Guðmundur fékk málmplötu á kaf í puttann Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, mætti með miklar umbúðir um hendina á fjölmiðlahitting í Laugardalshöll í dag. 22.10.2018 14:49
Jón Þór er nýr landsliðsþjálfari Jón Þór Hauksson er nýr landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í fótbolta. Hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi í dag. 22.10.2018 14:00
Koepka efstur á heimslistanum í fyrsta sinn Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka komst í dag í efsta sætið á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. 22.10.2018 12:00
Dómarinn viðurkenndi mistök í beinni | Myndband Sú nýbreytni er í útsendingum frá Olís-deildinni á Stöð 2 Sport að dómarar eru með hljóðnema á sér sem gefur einstaka innsýn í þeirra starf og færir áhorfendur nær leiknum. 22.10.2018 10:02
Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22.10.2018 09:30
Maradona þarf nauðsynlega að fara í aðgerð Læknir goðsagnarinnar Diego Maradona segir að Argentínumaðurinn sé sárþjáður þar sem hnén á honum séu ónýt. 20.10.2018 06:00
Mourinho: Ég mun reyna að haga mér vel Jose Mourinho snýr aftur á sinn gamla heimavöll í fyrramálið er Man. Utd spilar við Chelsea á Stamford Bridge. Rosaleg byrjun á fótboltahelginni. 19.10.2018 22:45
Er maðkur í mysunni hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunni? Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. 19.10.2018 15:00
Hættir í rúgbí og vill komast í NFL-deildina Enski landsliðsmaðurinn í rúgbí, Christian Wade, hefur ákveðið að hætta í íþróttinni þar sem hann á sér draum um að spila í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. 19.10.2018 14:30
Hazard getur hugsað sér að enda ferilinn hjá Chelsea Það hefur mikið verið rætt og ritað um framtíð Belgans Eden Hazard, leikmanns Chelsea, og hann oftar en ekki orðaður við stóru liðin á Spáni. 19.10.2018 14:00
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent