Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lingard yfir­gefur Suður-Kóreu

Fyrrum leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, Jesse Lingard, er í leit að næsta ævintýri eftir að hafa gert starfslokasamning í Suður-Kóreu.

Ljónin átu Kú­rekana

Gríðarlega mikilvægur leikur fór fram í NFL-deildinni í nótt er Detroit Lions tók á móti Dallas Cowboys.

ÍSÍ kynnti nýjan launa­sjóð

Stórt skref var stigið hjá ÍSÍ í dag er launasjóður íþróttafólks var kynntur. Í fyrsta sinn mun afreksfólk fá laun fyrir að starfa sem íþróttamaður.

NFL-deildin er lyginni líkust

Enn eina helgina var endalaust um óvænt úrslit í NFL-deildinni og löngu orðið ómögulegt að spá í framgang mála þar.

Chase baðst af­sökunar á hrákunni

NFL-stjarnan Ja'Marr Chase hefur séð að sér og beðist afsökunar á því að hafa hrækt á andstæðing í leik fyrir rúmri viku síðan.

Sjá meira