Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28.8.2025 16:45
„Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Tryggvi Snær Hlinason verður í aðalhlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu á EM í körfubolta og hann er heldur betur klár í slaginn. 28.8.2025 10:30
„Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28.8.2025 08:31
Íslendingapartý í Katowice Það er leikdagur í Katowice og Íslendingarnir á svæðinu taka daginn snemma. 28.8.2025 07:48
Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. 27.8.2025 14:37
Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í körfubolta á morgun gegn Ísrael en ýmislegt hefur gengið á í aðdraganda leiksins. 27.8.2025 12:30
Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Daninn Patrick Pedersen náði þeim áfanga á dögunum að verða markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. 10.8.2025 09:00
Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Það er loksins spilað í enska boltanum í dag þegar leiktíðin hefst formlega með hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn. Það eru Liverpool og Crystal Palace sem mætast. 10.8.2025 06:02
Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Hnefaleikaheimurinn syrgir í dag Japanann Shigetoshi Kotari sem lést í gær aðeins 28 ára gamall. 9.8.2025 23:16
Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Leikstjórnandi Las Vegas Raiders, Geno Smith, sem spilaði áður með Seattle Seahawks, var ekki ánægður með áhorfanda í gær er hann mætti á sinn gamla heimavöll með Raiders. 9.8.2025 22:47