„Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, er orðinn spenntur fyrir bardaga sonar síns í kvöld og er vel meðvitaður um að Gunnar fær alvöru andstæðing. 22.3.2025 10:31
Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Besta deildin hefur upphitun sína fyrir fótboltasumarið formlega í dag þegar fyrsta auglýsing deildarinnar fer í loftið. 21.3.2025 12:03
Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21.3.2025 11:33
Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Fótboltasumarið er handan við hornið og Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, hefur gengið frá samningum við sína helstu styrktaraðila. 19.3.2025 17:03
Ungir Íslandsmeistarar í keilu Úrslitin á Íslandsmótinu í keilu fóru fram í gærkvöld og þá voru krýndir tveir nýir Íslandsmeistarar sem aðeins eru 18 ára gamlir. 18.3.2025 14:34
Úrslitin ráðast í beinni Úrslitin á Íslandsmótinu í keilu fara fram í kvöld og verða í beinni á Stöð 2 Sport. 17.3.2025 15:32
Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Atvinnuhnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson er kominn með nýjan andstæðing sem hann mætir í lok maí. 14.3.2025 16:18
Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Það er ekki sjón að sjá meistarafána Chicago Bulls eftir að þungarokkshljómsveitin Disturbed hélt tónleika á heimavelli þeirra. 14.3.2025 14:02
Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Baldur Sigurðsson mun venju samkvæmt hita upp fyrir fótboltasumarið með því að hitta lið úr Bestu deildunum á æfingum. 13.3.2025 17:01
Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hinn 18 ára gamli Mikael Aron Vilhelmsson náði þeim áfanga á dögunum að vinna úrvalsdeildina í keilu. Það gerði hann með glæsibrag. 13.3.2025 16:17