Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Onana frá næstu vikurnar

Markvörður Man. Utd, Andre Onana, meiddist á æfingu hjá Man. Utd og getur ekki leikið með liðinu næstu vikurnar.

Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar

Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik.

Diljá Ýr búin að semja við Brann

Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers er gengin í raðir norska félagsins Brann en hún kemur til félagsins frá belgíska liðinu OH Leuven.

Þor­steinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð

Í dag fer Laugavegshlaupið fram í tuttugasta og áttunda sinn. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks. Hlaupið verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi.

Mikil blóð­taka fyrir Vals­menn

Landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson mun ekki spila með Valsmönnum í Bónus-deildinni næsta vetur þar sem hann er á leið í atvinnumennsku.

Sjá meira