Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Icelandair hefur töluverðar áhyggjur af því að ISAVIA hafi verið gert að loka annarri tveggja flugbrauta á Reykjavíkurflugvelli. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 12.1.2025 18:13
Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands Fréttir af þrýstingi hóps Framsóknarmanna um að flýta flokksþingi koma formanninum spánskt fyrir sjónir. Hann segir allt í eðlilegum farvegi. 12.1.2025 11:45
Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Slökkviliðið í Los Angeles hefur fyrirskipað tæplega 150 þúsund manns að rýma heimili sín vegna gróðurelda. Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi. 11.1.2025 23:40
Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Lögregla var kölluð til vegna mótmælafundar Eflingar í Kringlunni í dag. Mótmælin beindust að einum veitingastað. Í kvöldfréttum verður rætt við lögmann Samtaka fyrirtækja í veitingarekstri sem segir mótmælin ólögmæt. 11.1.2025 18:17
Weidel og Scholz kanslaraefni Mörg þúsund mótmæltu í Riesa í Saxlandi í Þýskalandi í morgun þar sem landsfundur fjarhægriflokksins Valkostur fyrir Þýskaland, eða AfD, fór fram í dag. Mótmælendur stöðvuðu meðal annars umferð að fundarstaðnum. 11.1.2025 16:46
Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Hlé hefur verið gert í kjarasamningsviðræðum kennara við ríki og sveitarfélög. Náist ekki samningar fyrir 1. febrúar hefjast verkföll að nýju. 11.1.2025 11:48
Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Á allra vörum hrindir af stað nýju þjóðarátaki í mars eftir sex ára hlé. Ein forsvarskvenna átaksins segir aukið ofbeldi gegn konum og börnum hafa vakið þær til lífsins - nú þurfi að klára að byggja nýtt Kvennaathvarf. 10.1.2025 13:02
Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins Ekkja manns sem fékk ígræddan plastbarka og lést þrjátíu mánuðum síðar hefur stefnt íslenska ríkinu. Starsmenn Landspítala hafi átt þátt í dauða mannsins. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 7.1.2025 18:11
Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur lagði línurnar fyrir fyrstu mánuðum þessa kjörtímabils á ríkisstjórnarfundi í morgun. Orkumál eru þar ofarlega á lista og hyggst orkumálaráðherra leggja fram tillögu að rammaáætlun. 7.1.2025 12:42
Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Áhrifa fellibyljarins Helene, sem reið yfir Norður-Ameríku í september, gætir enn meðal bænda en uppskerubrestur varð vegna veðurofsans. Bændur óttast að þeir nái ekki að framleiða eins og þeir þurfa á næsta ári. 29.12.2024 21:32