Fréttamaður

Elma Rut Valtýsdóttir

Elma er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Við vorum bara handviss um að hann myndi ekki lifa af“

Karen Ingólfsdóttir og Ragnar Hansen gengu í gegnum martröð allra foreldra þegar nýfæddur drengur þeirra barðist fyrir lífi sínu í öndunarvél í átta daga. Ástæðan var svokölluð GBS baktería sem Karen hafði greinst með á meðgöngu án nokkurrar vitundar og borið til sonar síns. Talið er að fjórðungur kvenna á barneignaraldri séu GBS berar. Á Íslandi er ekki skimað sérstaklega fyrir bakteríunni.

Appel­sínu­gul við­vörun á þremur svæðum

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna hvassviðris á þremur svæðum. Áður voru gular viðvaranir í gildi á sömu svæðum, en áfram eru gular viðvaranir í gildi á þremur öðrum svæðum.

Sjá meira