Tíðindalítið hjá lögreglu fyrstu nótt takmarkana Greina má gríðarlegan mun á dagbók lögreglu frá því í nótt samanborið við aðfaranótt sunnudags í síðustu viku. Samkomutakmarkanir tóku gildi á miðnætti og lokuðu skemmtistaðir klukkan 11 og þurftu allir að vera komnir út fyrir miðnætti. 25.7.2021 09:09
Íbúar höfuðborgarsvæðisins sjá aftur til sólar í vikunni Veðurfræðingur segir að útlit sé fyrir að veðurblíðan á Norðausturlandi sé að síga á seinni hlutann. Hinsvegar fari hitatölur hækkandi á höfuðborgarsvæðinu. 25.7.2021 08:00
„Því færri sem hittast í hópi því betra“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vonar að atburðir síðustu daga verði til þess að fólk hugsi sig um áður en það fer á fjöldasamkomur. Hann segir því færri sem hittist næstu vikurnar því betra. 24.7.2021 16:26
Ben & Jerry's hættir sölu á landtökusvæðum Ísraela Ísframleiðandinn Ben & Jerry's hyggst hætta sölu á landtökusvæðum Ísraela á Vesturbakkanum og í austurhluta Jerúsalem. Forsætisráðherra Ísraels segist ætla bregðast við sölubanninu með hörðum aðgerðum. 24.7.2021 13:41
Hótel Rangá býður norðurljósafangara fría gistingu í mánuð Hótel Rangá leitar nú að sínum fyrsta formlega norðurljósafangara. Um er að ræða ljósmyndara sem fær að gista á hótelinu í heilan mánuð gegn því að taka myndir af norðurljósunum. 24.7.2021 12:20
Reykjavík einn besti áfangastaður í heimi samkvæmt Time Reykjavík er einn af hundrað bestu áfangastöðum heims samkvæmt tímaritinu Time. Fulltrúi tímaritsins segir Reykjavík vera litríka og spennandi borg, fulla af lífi. 24.7.2021 10:05
Kim mætti óvænt í hlustunarpartý Kanye Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West, vegna plötunnar Donda sem átti að koma út í dag. Ekkert bólar þó á plötunni. 23.7.2021 17:14
Óli Stef sest aftur á skólabekk: „Það er ekki hægt að álfast endalaust“ Ólafur Stefánsson, handboltagoðsögn og hugsuður, er gestur í sautjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum greinir Ólafur meðal annars frá því að hann hyggst setjast aftur á skólabekk í haust að læra sálfræði. Þá deilir hann einnig reynslu sinni af ofskynjunarlyfinu Ayahuasca. 23.7.2021 16:27
13 Reasons Why leikari kemur út sem transkona Leikarinn Tommy Dorfman, sem vakti athygli í hlutverki Ryans Shaver í Netflix-þáttaröðinni 13 Reasons Why, er kominn út sem transkona. 23.7.2021 13:32
Nýja plata Flona full af frelsi og gleði Tónlistarmaðurinn Floni gaf í dag út plötuna Demotape 01. Um er að ræða sex laga plötu sem unnin er af fremstu framleiðendum landsins. 23.7.2021 11:29