Fréttamaður

Eiður Þór Árnason

Eiður Þór er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leita enn árásarmannsins í Hollandi

Leit hollensku lögreglunnar að árásarmanninum sem stakk þrjú ungmenni með hníf í gær stendur enn yfir. Ekki er enn vitað hvað lá að baki árásinni.

Hjón deildu titlinum

Hjónin Bjarney Harðardóttir og Helgi Rúnar Óskarsson, eigendur 66°Norður, hlutu í kvöld verðlaunin Markaðsmaður ársins á Íslensku markaðsverðlaununum.

Ummæli Trumps sögð ganga í berhögg við hans eigin orð

Donald Trump Bandaríkjaforseti neitaði því í gær að hafa beðið Rudy Giuliani, persónulegan lögmann sinn, um að fara til Úkraínu í þeim tilgangi að ýta á eftir rannsóknum þar í landi fyrir hönd forsetans.

Sjá meira