Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Athafnakonan, fyrirsætan og ofuráhrifavaldurinn Hailey Bieber er komin með vængi. Ástæðan er sú að hún situr fyrir í nýjustu auglýsingaherferð nærfatarisans Victoria's Secret en fyrirsætur þeirra eru gjarnan kallaðar englar. 13.1.2026 15:00
Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Laufey Lín súperstjarna mætti með sinn heittelskaða Charlie Christie á Golden Globe hátíðina í fyrradag. Hjúin, sem hafa nú verið saman í tvö ár, virtust ástfangin upp fyrir haus saman á rauða dreglinum og nutu sín í botn á þessu einstaka stefnumóti. 13.1.2026 14:00
Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni „Satt best að segja finnst mér hvert ár bara alltaf verða betra og betra,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, en hún fagnaði þrítugsafmæli um helgina en ætlar að fagna áfanganum betur þegar hún klárar meðgönguna. Sömuleiðis var hún að gefa út plötu og heldur sér alltaf á tánum. 13.1.2026 11:02
„Besti tími lífs míns hingað til“ „Ef maður hóar góðu fólki saman með nóg af góðum mat og góðum drykkjum þá getur þetta ekki klikkað,“ segir hinn nýlega gifti Davíð Þorláksson. Hann og ástin hans Daniel Barrios Castilla giftu sig síðastliðið sumar á Akureyri og fögnuðu því svo með stæl í borginni Medellín í Kólumbíu. 13.1.2026 07:02
„Eins nakin og ég kemst upp með“ „Eftirminnilegasta flík sem ég hef verið í er Nings peysa sem ég fékk þegar ég var starfsmaður þar. Hún var bara ekkert smá flott með svona merki á bakinu og í extra small,“ segir rísandi stjarnan og steypustöðvarstarfsmaðurinn Unnur Borg Ólafsdóttir sem hefur vakið athygli fyrir einstök tískumyndbönd á samfélagsmiðlum. 12.1.2026 20:00
„Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lágvaxnir karlmenn geta glaðst yfir nýjasta tískutrendi ársins 2026. Tímaritið US Weekly hefur nefnilega gefið það út að litlir kóngar (e. short kings), það er að segja lágvaxnir karlmenn, séu að trenda í ár. 12.1.2026 10:03
Stjörnulífið: Ár gellunnar Nýja árið er farið á flug og glamúrinn og norðurljósadýrð einkenna þessar gullfallegu fyrstu vikur janúar í bland við flottheita skíðaferðir, sólarstrendur, gríðarleg gellulæti og blómstrandi ást hjá stjörnum landsins. 12.1.2026 07:02
Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlistin er gríðarlega mikilvægur hluti af íslensku menningarlífi og síðastliðið ár var mjög gjöfult í íslenskri tónlistarsenu, hvað varðar bæði útgáfu og tónleikahald. 1.1.2026 16:02
Heitustu lögin á FM árið 2025 Liðið ár var viðburðaríkt í tónlistarsenunni hérlendis og erlendis og má segja að rappið hafi svolítið tekið yfir í gróskumikilli útgáfu á Íslandi. Útvarpsstöðin FM957 afhjúpar hér hvaða hittarar standa efst á árinu sem er senn að líða og íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að taka yfir efstu sætin. 31.12.2025 07:00
Brúðkaup ársins 2025 Árið 2025 var stútfullt af ást og gleði og ófá nýgift hjón ræddu við Vísi um stærsta dag í þeirra lífi. Hér má sjá hvaða einlægu, fallegu og glæsilegu brúðkaup stóðu upp úr frá árinu. 23.12.2025 07:02