Vefstjóri

Boði Logason

Boði er vefstjóri Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pitstop-torfæran fór fram í dag

Í dag fór Pitstop torfæran fram í Stangarhyl við Svínavatn. Sýnt var beint frá torfærunni hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 5. 

Eld­gosið í beinni út­sendingu

Hér fyrir neðan má sjá vefmyndavélar Vísis sem eru staðsettar á svæðinu í kringum Sundhnúksgígaröðina. Gos hófst á svæðinu þann 29. maí síðastliðinn.

Bein útsending: „Hvað verður í matinn?“

Málþing um matvælarannsóknir og framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi fer fram í Hörpu í dag. Þar verður það nýjasta á sviði matvælarannsókna í brennidepli ásamt áskorunum og tækifærum í matvælaframleiðslu í framtíðinni.

Fann fíkni­efnin strax

Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna.

Bítið í beinni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Heimir Karlsson og Ómar Úlfur heilsa áhorfendum Vísis þennan mánudagsmorguninn.

Bakaríið í beinni

Þau Ása Ninna og Svavar Örn heilsa hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardagsmorguninn í morgunþættinum Bakaríið. 

Mikil spenna fyrir Bakgarðshlaupinu um helgina

Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa fer fram um helgina. Hlaupið sem er löngu búið að festa sig í sessi hjá landsmönnum sem eitt mest spennandi hlaup landsins gengur út á að hlaupa sama 6,7 kílómetra hringinn á klukkutíma fresti þar til einn hlaupari stendur eftir, sama hvenær það er.

Sjá meira