„Stórsigur fyrir réttlæti“ Drífa Snædal, talskona Stígamóta segir dóma Mannréttindadómstóls Evrópu vera stórsigur fyrir réttlæti og gagnvart vinnubrögðum lögreglu. 26.8.2025 12:46
Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Í hádegisfréttum verðum við í beinni frá héraðsdómi Suðurlands en þar fer nú aðalmeðferð fram í Gufunesmálinu svonefnda. Í morgun gaf ekkja Hjörleifs Hauks Guðmundssonar skýrslu. 26.8.2025 11:46
Skjálfti við Húsavík Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 varð á Skjálfandaflóa, 8,8 km norðvestur af Húsavík um klukkan hálf tólf í gærkvöldi. Skjálftinn fannst vel á Húsavík og bárust Veðurstofu nokkrar tilkynningar um hann frá íbúum. 26.8.2025 06:40
Jökulhlaupið í rénun Jökulhlaupið úr Hafrafellslóni vestan Langjökuls er gengið yfir að mestu. Áin reis fyrir helgi rétt fyrir ofan Húsafell en vöxturinn var sagður mun hægari en í síðasta stóra hlaupi á svæðinu árið 2020. Áfram verður fylgst með svæðinu. 25.8.2025 12:13
Tíunda skotið klikkaði Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX, sem er í eigu Elon Musk, stefndi að tíunda tilraunaflugi Starship geimfarsins í nótt. Af henni varð ekki. 25.8.2025 08:20
Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. 22.8.2025 13:15
Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Í hádegisfréttum verður leitað viðbragða hjá Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra vegna ástandsins á Gasa. Þar hafa Sameinuðu þjóðirnar lýst yfir hungursneið af mannavöldum. 22.8.2025 11:46
Erik Menendez fær ekki reynslulausn Skilorðsnefnd Kaliforníu neitaði í gær að veita Erik Menendez reynslulausn en hann hefur setið í næstum 30 ár í fangelsi síðan hann var sakfelldur ásamt bróður sínum, Lyle Mendez, fyrir að myrða foreldra sína. 22.8.2025 06:40
Rússar halda árásum áfram Rússar skutu hundruðum dróna og eldflauga á skotmörk í vesturhluta Úkraínu í nótt. Að sögn embættismanna í Úkraínu var þetta ein ákafasta loftárás Rússa síðustu vikna. 21.8.2025 10:18
Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun um óbreytta stýrivextir. Seðlabankastjóri biður um þolinmæði en formaður Verkalýðsfélags Akraness segir hlutina vera að þróast í ranga átt. 20.8.2025 11:37