varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ráðin fram­kvæmda­stjórar hjá Björgun-Sement

Anna Bára Teitsdóttir og Ari Elísson hafa verið ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement. Anna Bára tekur við sviði markaðs- og viðskiptaþróunar og Ari tekur við framleiðslusviði.

Fimm prósenta aukning í septem­ber

Icelandair flutti alls 479 þúsund farþega í september sem er aukning um fimm prósent á milli ára. Vöxturinn var mikill á markaðnum til Íslands, þar sem farþegafjöldi jókst um 15 prósent milli ára, og á markaðnum frá Íslandi þar sem aukningin var 12 prósent, sem er sagt endurspegla áherslu félagsins á þá markaði.

Sjá meira