Slot fámáll um stöðuna á Isak Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir erfitt að segja til um það svo stuttu eftir leik hvort meiðsli Alexander Isak, sem framherjinn varð fyrir í sigri gegn Tottenham í kvöld, haldi honum frá keppni eða ekki 20.12.2025 20:02
Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Willum Þór Willumsson sneri aftur inn á knattspyrnuvöllinn í dag, eftir tæplega fjögurra mánaða fjarveru, í 3-0 tapi Birmingham City gegn Sheffield United í ensku B-deildinni. 20.12.2025 17:36
Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Skandeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta átti frábæran leik í sigri liðsins á Ribe Esbjerg í dag. Lokatölur 34-27, Skandeborg í vil. 20.12.2025 17:11
Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. 20.12.2025 17:02
Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Íslendingalið Kolstad tapaði nokkuð óvænt fyrir Fjellhamer í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Benedikt Gunnar Óskarsson spilaði í tapinu og skoraði eitt mark. Leikar fóru 31-25, Fjellhammer í vil 20.12.2025 16:42
Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lést í gær, 72 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein. Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ syrgir góðan félaga sem átti magnaðan þjálfaraferil en var fyrst og fremst góð manneskja. 19.12.2025 14:46
Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir vel geta verið að gott umtal síðustu vikna hafi stigið einhverjum af hans leikmönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tímapunkti en Keflavík ætlar sér að verða bestir þegar úrslitakeppnin tekur við. Keflavík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld. 18.12.2025 11:31
Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Sautján ára gamli framherjinn Viktor Bjarki Daðason, leikmaður FC Kaupmannahafnar, segist klár þegar kallið kemur frá Arnari Gunnlaugssyni, landsliðsþjálfara Íslands. 18.12.2025 09:31
Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur skotist fram á sjónarsviðið á stærsta sviði fótboltans á árinu sem nú er að renna sitt skeið. Viktor Bjarki er með markmiðin á hreinu, stefnir langt og lætur ekki áhuga annarra liða trufla sig. 18.12.2025 07:33
Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Fyrrverandi liðsstjóri Formúlu 1 liðs Ferrari telur að samband sjöfalda heimsmeistarans Lewis Hamilton og Ferrari gæti verið að nálgast þolmörk. 17.12.2025 13:32