Sigvaldi skoraði sex þegar Elverum tryggði sér deildarmeistaratitil Elverum tryggði sér í dag norska deildarmeistaratitilinn í handbolta. 7.3.2020 17:31
Loks sigur hjá lærisveinum Campbell og Hermanns Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Southend í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:23
Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:10
HK gerði eina markið í Kórnum HK vann 1-0 sigur á Þór í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:04
Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. 7.3.2020 16:54
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 79-87 Valur | Þórsarar þurfa á kraftaverki að halda í lokaumferðunum Þór Akureyri er nánast fallið úr Dominos deild karla í körfubolta eftir tap gegn Val á Akureyri í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 6.3.2020 20:30
Madridingar skoruðu fjögur eftir að hafa lent undir Ekkert fær stöðvað Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um þessar mundir. 9.2.2020 16:45
Lundstram hetjan í Sheffield Nýliðar Sheffield United eru í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir endurkomusigur á Bournemouth í dag. 9.2.2020 16:00
Birkir spilaði í grátlegu jafntefli Brescia hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en voru aðeins nokkrum sekúndum frá sigri í dag. 9.2.2020 15:54
Jón Daði spilaði hálftíma í tapi gegn toppliðinu Millwall beið lægri hlut fyrir West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 9.2.2020 15:38