Leikjum frestað víða í Evrópu Slæmt veður hefur áhrif á fleiri deildarkeppnir en ensku úrvalsdeildina í dag. 9.2.2020 15:00
Þrettán sekúndubrotum frá fyrsta sætinu Íslenski hópurinn á NM innanhús í frjálsum íþróttum hefur staðið í ströngu í dag en mótið fer fram í Helsinki í Finnlandi. 9.2.2020 14:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 26-31 | Öruggt hjá Selfyssingum Selfoss fór upp í 5. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA í KA-heimilinu. 8.2.2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. 7.2.2020 22:45
Logi: Unnum þennan leik fyrir Einar Njarðvíkingar voru þjálfaralausir á Akureyri í kvöld en náðu samt að innbyrða sigur gegn Þórsurum. 7.2.2020 22:34
Körfuboltakvöld: Fannar í veðmálagír í framlengingu Það er alltaf framlengt í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar og þá er jafnan mikið fjör. 12.1.2020 20:30
Körfuboltakvöld: Er Fjölnir fallinn? Ýmis málefni voru rædd í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 12.1.2020 17:00
Norðmenn geta slegið Frakka úr leik í kvöld Fyrri leikjum dagsins á EM í handbolta lauk nú rétt í þessu og i kvöld gæti dregið til tíðinda. 12.1.2020 16:33
Watford kom sér af fallsvæðinu með þriggja marka sigri Watford er eitt heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. 12.1.2020 15:45
Suarez frá í fjóra mánuði eftir aðgerð á hné Úrugvæski markahrókurinn Luis Suarez mun líklega ekki spila meira á þessari leiktíð. 12.1.2020 15:30