Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sel­foss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram

Selfoss fagnaði fyrsta sigri tímabilsins og varð í leiðinni fyrsta liðið til að vinna ríkjandi meistara Fram, með 32-31 sigri í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta.

Stjarnan vann háspennuleik gegn HK

Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olís deild karla í handbolta eftir æsispennandi leik gegn HK. Lokatölur í Garðabænum 26-25 eftir sannkallaðan spennutrylli.

Valur sótti nauman sigur norður

Valur slapp með 27-26 sigur eftir að hafa glutrað góðri forystu gegn Þór á Akureyri í þriðju umferð Olís deildar karla.

Býður sig ó­vænt fram til for­seta fyrst kvenna

Ung svissnesk kona að nafni Laura Villars hefur tilkynnt óvænt framboð til forseta alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA. Hún er fyrsta konan sem býður sig fram til embættisins og stefnir á að steypa ríkjandi forseta af stóli.

Sjá meira