Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“

Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta.

Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París

Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern Munchen og var, að venju, með fyrirliðabandið, í 3-1 sigri á útivelli gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni.

Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu

Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik fyrir Sporting og skoraði átta mörk en það dugði ekki til sigurs í heimsókn liðsins til Berlínar. Þýsku meistararnir Fuchse Berlin fögnuðu 33-29 sigri í 8. umferð Meistaradeildarinnar.

Haukar fóru létt með HK

Haukar lögðu HK örugglega að velli með 33-19 sigri á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta.

Ný­vaknaður úr dái en verður fyrir­liði gegn Ís­landi

Ítalski landsliðsþjálfarinn í körfubolta, Luca Banchi, hefur tilkynnt sautján manna leikmannahóp fyrir landsleikina gegn Íslandi og Litaén í lok mánaðar en aðeins sextán leikmenn munu spila. Fyrirliði liðsins er með hvítblæði og nývaknaður úr dái.

„Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“

Breiðablik er með bakið upp við vegg og þarf að sækja sigur gegn Fortuna Hjörring í dag til að detta ekki úr leik í Evrópubikarnum en leikurinn mun fara fram í drullugum aðstæðum í Danmörku. 

Sjá meira