Óvissa í Indlandi lætur City selja City Football Group, sem eiga Manchester City og fleiri félög, hafa losað sig við eignarhlut sinn í Mumbai City FC vegna mikillar óvissa í indverska boltanum. Deildarkeppnin þar í landi hefur verið stopp síðan í sumar. 26.12.2025 13:31
Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Stjórnarmenn egypska sundsambandsins og Ólympíunefndar Egyptalands hafa verið settir í leyfi frá störfum á meðan réttað verður í dómsmáli sem varðar drukknun tólf ára drengs. 26.12.2025 13:02
Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Synir Diogo Jota heitins munu leiða leikmenn Liverpool og Wolverhampton Wanderers út á Anfield á morgun en þetta verður í fyrsta sinn sem fyrrum félög fráfallna leikmannsins mætast. 26.12.2025 12:31
Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Margir eyða jólunum í tölvuleikjaspil og afslöppun en Nikola Jokic slær ekki slöku við og náði tölfræði sem hingað til hefur bara sést í tölvuleikjum, í 142-138 sigri Denver Nuggets gegn Minnesota Timberwolves í framlengdum leik. 26.12.2025 11:38
Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Denver Broncos unnu 20-13 gegn Kansas City Chiefs í síðasta heimaleik höfðingjanna á tímabilinu, og mögulega síðasta heimaleiknum á ferli Travis Kelce. 26.12.2025 10:56
Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Ríkjandi NBA meistarar Oklahoma City Thunder töpuðu í þriðja sinn í röð gegn San Antonio Spurs í nótt en þetta var aðeins fimmta tap liðsins á tímabilinu. 26.12.2025 10:20
Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Þýski framherjinn Nicklas Fullkrug er á förum frá West Ham til AC Milan að láni en belgíski framherjinn Divock Origi mun yfirgefa höfuðborg Ítalíu í janúar. 23.12.2025 16:29
Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Vinícius Juníor hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann endaði í öðru sæti í kjörinu um Gullboltann á síðasta ári. Stuðningsmenn Real Madrid virðist vera að gefast upp á honum og félagið hefur lokað á samningaviðræður við hann. 23.12.2025 15:47
Glódís framlengir samninginn við Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen til ársins 2028. 23.12.2025 14:16
Chelsea setur sig í samband við Semenyo Chelsea hefur beðið Bournemouth um leyfi til að hefja samningaviðræður við ganverska framherjann Antoine Semenyo. 23.12.2025 14:01