Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stuðnings­maður stendur heilu leikina eins og stytta

Stuðningsmaður Austur-Kongó hefur slegið í gegn á Afríkumótinu í fótbolta fyrir ótrúlega þrautseigju. Maðurinn stendur eins og stytta í heilan fótboltaleik, til heiðurs Patrice Lumumba, sjálfstæðishetju þjóðarinnar.

Al­fons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft

Alfons Sampsted spilaði rúmar þrjátíu langþráðar mínútur í 1-1 jafntefli Birmingham City og Derby County í ensku Championship deildinni. Willum Þór Willumsson kom einnig við sögu en bæði lið enduðu með aðeins tíu leikmenn inni á vellinum.

Sjá meira