Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag Tæpum fimm árum eftir að hafa lagt skóna á hilluna mun hinn 44 ára gamli Philip Rivers, tíu barna faðir sem á eitt barnabarn, reima á sig takkaskóna á ný í kvöld og spila NFL leik. 14.12.2025 10:45
John Cena hættur að glíma Eftir tæpan aldarfjórðung sem einn frægasti glímukappi heims keppti John Cena sinn síðasta bardaga í nótt. 14.12.2025 10:11
Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Victor Wembanyama var mættur aftur út á gólf eftir tólf leikja fjarveru vegna meiðsla þegar San Antonio Spurs lögðu ríkjandi NBA meistara Oklahoma City Thunder að velli í nótt með 111-109 sigri sem kom þeim áfram í úrslitaleik NBA bikarsins. 14.12.2025 09:33
Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Olís deild kvenna í handbolta hófst aftur í dag eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Valur vann öruggan sigur gegn Stjörnunni og Fram sótti sigur gegn ÍR. Í báðum leikjum mátti finna leikmenn sem tóku þátt á HM fyrir Íslands hönd um síðustu helgi. 13.12.2025 16:01
Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð milli stanganna í 5-1 sigri Inter gegn AC í nágrannaslag Mílanó liðanna í 9. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. 13.12.2025 15:56
Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Sitjandi forseti alþjóða handknattleikssambandsins hefur ákveðið að brjóta hefðir og halda sig heima þegar úrslitaleikur HM fer fram á morgun. 13.12.2025 15:16
Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Vigdís Lilja Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Anderlecht í 1-3 tapi í toppslag belgísku úrvalsdeildarinnar gegn OH Leuven. 13.12.2025 14:46
Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. 13.12.2025 14:32
Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Katla Tryggvadóttir skoraði fyrsta mark Fiorentina í 3-1 sigri á útivelli gegn FC Como. Ingibjörg Sigurðardóttir sinnti sínum varnarskyldum vel fyrir Freiburg í markalausu jafntefli gegn Essen. 13.12.2025 13:54
Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrir Braga í 1-0 sigri gegn Sporting í sextán liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í fótbolta. 13.12.2025 13:39