Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dag­skráin í dag: Meiri Meistara­deild og Big Ben

Boltinn heldur áfram að rúlla í Meistaradeildinni þennan fimmtudaginn og fyrsta umferðin verður gerð upp í Meistaradeildarmörkunum áður en Big Ben býður góða nótt. Ásamt því má finna golf og hafnabolta á íþróttarásum Sýnar í dag.

Mourinho tekur við Benfica

José Mourinho mun taka við störfum sem knattspyrnustjóri Benfica í heimalandi hans, Portúgal.

Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik

Swansea komst áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins með 3-2 sigri gegn Nottingham Forest. Svanirnir lentu tveimur mörkum undir og virtust ætla að tapa leiknum en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma.

John Andrews tekur við KR

John Andrews hefur tekið við störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR, sem spilar í Lengjudeildinni í fótbolta.

Sjá meira