Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. 16.1.2026 06:01
Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Yfir fimm hundruð milljón beiðnir um miða hafa borist alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA fyrir HM í sumar. 15.1.2026 22:33
Börsungar sluppu fyrir horn Barcelona lenti í vandræðum en vann á endanum 2-0 gegn Racing Santander í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. 15.1.2026 22:13
Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Sparta Rotterdam duttu úr leik í hollensku bikarkeppninni eftir 1-2 tap gegn Volendam. 15.1.2026 22:06
Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan AC Milan sótti 3-1 sigur gegn Como í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Adrien Rabiot fiskaði víti fyrir Mílanómenn í fyrri hálfleik og skoraði síðan tvennu í seinni hálfleik. 15.1.2026 21:44
Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Haukar fögnuðu 34-28 sigri gegn Selfossi í 13. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. 15.1.2026 21:22
Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til öruggs 30-27 sigur í fyrsta leiknum á EM í handbolta. 15.1.2026 21:09
Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Viðar Örn Kjartansson, atvinnumaður í knattspyrnu til margra ára, hefur opnað sig um baráttu sína við áfengis- og spilafíkn. 15.1.2026 20:27
Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Evrópumótið í handbolta hófst með spænskum og frönskum sigrum. 15.1.2026 18:45
„Donald Trump er algjör hálfviti“ Grænlensku skíðaskotfimisystkinin Sondre og Ukaleq Slettemark munu keppa fyrir hönd Danmerkur á Vetrarólympíuleikunum og nýta tækifærið til að senda Bandaríkjastjórn skýr skilaboð. 15.1.2026 07:00
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent