Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. 17.1.2026 09:01
Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Varnarleikur Íslands gegn Hvíta-Rússlandi árið 2016 er ekki lengur versta varnarframmistaða í sögu Evrópumótsins í handbolta. Slóvenía og Svartfjallaland slógu markametið þegar þau skoruðu samtals 81 mark í gærkvöldi. 17.1.2026 08:00
Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Dagurinn hefst í Dubai þar sem boðsmót í golfi fer fram. Svo er komið að enska boltanum, sem býður upp á stórleiki. 17.1.2026 06:02
Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Einar Jónsson og Rúnar Kárason ræddu stórsigur Íslands gegn Ítalíu í hlaðvarpinu Besta sætið. Sérfræðingarnir voru ánægðir að sjá Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga Magnússon stimpla sig vel inn í mótið, en bíða og vona eftir því að sjá svipaða frammistöðu gegn stærri liðum. 16.1.2026 23:04
Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Eftir að hafa unnið 21 leik í röð tapaði pílukastarinn Luke Littler gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum meistaramótsins í Barein. 16.1.2026 22:30
Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Hákon Arnar Haraldsson spilaði nánast allan leikinn með Lille í 3-0 tapi á útivelli gegn PSG. 16.1.2026 22:17
Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Spennan var gríðarleg í leik Færeyja og Sviss, sem endaði með 28-28 jafntefli. Danmörk rúllaði síðan yfir Norður-Makedóníu á EM í handbolta. 16.1.2026 21:32
Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Ungverjaland vann nokkuð þægilegan 29-21 sigur gegn Póllandi í hinum leik F-riðilsins á EM í handbolta. 16.1.2026 21:25
„Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ „Ég er bara mjög ánægður með liðið. Mér fannst þetta frábær leikur og góður sigur af okkar hálfu“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir mjög öruggan 39-26 sigur gegn Ítalíu í fyrsta leik Íslands á EM. Hann byrjar nú að undirbúa liðið fyrir næsta leik gegn Póllandi en það verður eilítið erfitt. 16.1.2026 19:23
Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Meiðslum hrjáð lið Slóveníu vann 41-40 gegn Svartfjallalandi í miklum markaleik í D-riðli Evrópumótsins í handbolta. Portúgalar sterkan sex marka sigur gegn Rúmeníu á sama tíma. 16.1.2026 19:07