Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ný­vaknaður úr dái en verður fyrir­liði gegn Ís­landi

Ítalski landsliðsþjálfarinn í körfubolta, Luca Banchi, hefur tilkynnt sautján manna leikmannahóp fyrir landsleikina gegn Íslandi og Litaén í lok mánaðar en aðeins sextán leikmenn munu spila. Fyrirliði liðsins er með hvítblæði og nývaknaður úr dái.

„Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“

Breiðablik er með bakið upp við vegg og þarf að sækja sigur gegn Fortuna Hjörring í dag til að detta ekki úr leik í Evrópubikarnum en leikurinn mun fara fram í drullugum aðstæðum í Danmörku. 

„Ég var bara milli­metrum frá því að lamast“

Guðrún Edda Sigurðardóttir átti eina ótrúlegustu endurkomu ársins þegar hún fagnaði silfurverðlaunum með liði Stjörnunnar á Norðurlandamótinu í fimleikum, aðeins fáeinum mánuðum eftir að hafa hálsbrotnað.

Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara

Rob Edwards hefur tekið við störfum sem knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í neðsta sæti og hefur ekki unnið deildarleik.

„Mjög spennt að sjá hvað þær geta“

Íslandsmeistarar Breiðabliks rúlla boltanum af stað í glænýrri Evrópubikarkeppni á Kópavogsvelli í kvöld. Fortuna Hjörring kemur í heimsókn og Blikafyrirliðinn Agla María Albertsdóttir er spennt að máta liðið við dönsku meistarana.

Sjá meira