Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Orri sneri aftur eftir meiðsli

Orri Steinn Óskarsson sneri aftur til leiks með Real Sociedad og spilaði síðustu mínúturnar í 3-1 sigri liðsins gegn Celta Vigo í 21. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar.

Vara­maðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal

Manchester United sótti 3-2 sigur á útivelli gegn Arsenal á Emirates leikvanginum í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Matheus Cunha skoraði sigurmarkið eftir seint jöfnunarmark Mikel Merino.

Martin fagnaði eftir fram­lengingu

Martin Hermannsson fagnaði 87-82 sigri með Alba Berlin eftir framlengdan leik gegn Bamberg í 17. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar.

Logi skoraði sjálfs­mark í sigri

Logi Hrafn Róbertsson kom inn af varamannabekkn NK Istra og minnkaði muninn fyrir Hajduk í 2-1 sigri á útivelli í 19. umferð króatísku úrvalsdeildarinnar.

Mikael Egill fagnaði endurkomusigri

Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn í 3-2 endurkomusigri Genoa gegn Bologna í 22. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Genoa lenti tveimur mörkum undir en sneri leiknum við eftir að gestirnir urðu manni færri.

Sjá meira