Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Donald Trump er al­gjör hálf­viti“

Grænlensku skíðaskotfimisystkinin Sondre og Ukaleq Slettemark munu keppa fyrir hönd Danmerkur á Vetrarólympíuleikunum og nýta tækifærið til að senda Bandaríkjastjórn skýr skilaboð.

„Þetta get ég og þarf að gera oftar“

Viktor Gyökeres batt enda á langa markaþurrð og lagði líka upp mark í 3-2 sigri Arsenal gegn Chelsea í undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildabikarnum.

Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd

Álvaro Arbeloa tók miklar áhættur í sínum fyrsta leik við stjórnvölinn hjá Real Madrid og niðurstaðan varð 3-2 tap gegn neðri deildarliði Albacete.

Tómas Bent gull­tryggði sigurinn

Tómas Bent Magnússon skoraði annað mark Hearts í 2-0 sigri St. Mirren í 17. umferð skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Haukar stálu sigri af Hamar/Þór

Haukar sóttu sigur til Þorlákshafnar þegar liðið vann 88-85 gegn Hamar/Þór í æsispennandi leik 14. umferð Bónus deildar kvenna.

Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu

Hörður Björgvin Magnússon skoraði fyrir Levadiakos í 2-0 sigri gegn Kifisia og Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos í 3-0 sigri gegn Aris. Sigurliðin eru komin áfram í undanúrslit gríska bikarsins.

Sjá meira