Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Quinten Timber hefur verið seldur frá hollenska félaginu Feyenoord til franska félagsins Marseille, eftir að hafa lent í opinberum erjum við þjálfarann Robin van Persie. 23.1.2026 14:33
„Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Þorsteinn Leó Gunnarsson gæti komið inn í íslenska landsliðshópinn í leik dagsins gegn Króatíu. Stærsti strákurinn okkar var til umræðu í Pallborðinu. 23.1.2026 12:03
Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Nottingham Forest upplifði algjöra martröð gegn Braga í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 23.1.2026 11:30
Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Stuðningsmannasamtökin í Bretlandi segja Gianni Infantino, forseta FIFA, eiga að einbeita sér að því að gera miða á HM ódýrari, frekar en að segja ódýra brandara. 23.1.2026 10:31
Konaté syrgir föður sinn Ibrahima Konaté, leikmaður Liverpool, mun jarðsetja föður sinn Hamady Konaté síðar í dag. 23.1.2026 08:30
„Hann er sonur minn“ Unai Emery gerði lítið úr atviki sem átti sér stað undir lok leiks Aston Villa og Fenerbahce í Evrópudeildinni í gærkvöldi, þegar hann neitaði að taka í höndina á miðjumanninum Youri Tielemans. 23.1.2026 07:30
Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Þrír stuðningsmenn belgíska liðsins Club Brugge hafa verið dæmdir í fimm daga fangelsi í Kasakstan fyrir að klæðast Borat sundskýlu í stúkunni gegn Kairat Almaty. 22.1.2026 16:32
Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Ítalska stórliðið Juventus vill fá Albert Guðmundsson til félagsins en Fiorentina hefur hafnað tilboði í íslenska landsliðsmanninn. 22.1.2026 15:15
Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Manchester United hefur aldrei verið lægra á listanum í peningadeild Deloitte og í fyrsta sinn í 29 ára sögu listans er Liverpool ofar rauðu djöflunum. 22.1.2026 14:30
Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM Riðlakeppninni á EM í handbolta lauk í gærkvöldi og þá er tilefni til að skoða tölfræðina áður en milliriðlarnir hefjast. 22.1.2026 11:30