Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leik­maður Liverpool lenti í eltihrelli

Breskur maður á fimmtudagsaldri var úrskurðaður í nálgunarbann og átján mánaða samfélagsþjónustu eftir að hafa elt og hrellt Marie Hobinger, leikmann Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Tíma­bilið búið hjá Butler

Jimmy Butler hefur lokið leik á þessu tímabili með Golden State Warriors í NBA körfuboltadeildinni eftir að hafa slitið krossband í sigri liðsins gegn Miami Heat í gærkvöldi.

Yfir­maður Jóns Dags í stríði við lög­reglu

Mikil slagsmál brutust út milli lögreglunnar í Þýskalandi og stuðningsmanna Hertha Berlin, liðsins sem landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með, þegar liðið tók á móti toppliðinu Schalke í þýsku B-deildinni um helgina. Forseti Hertha Berlin skilur hlið stuðningsmannanna vel, enda var hann sjálfur einn af þeim.

Guéhi genginn til liðs við City

Enski miðvörðurinn Marc Guéhi er genginn til liðs við Manchester City frá Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Bað um að fara frá Kefla­vík

Valur Orri Valsson ákvað að rifta samningi sínum við Keflavík og mun því ekki leika með liðinu það eftir lifir tímabils í Bónus deild karla í körfubolta.

Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíu­leikana

Jón Erik Sigurðsson er efstur íslenskra karla á nýjasta stigalista alþjóða skíðasambandsins og tryggði sér þar með sæti á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í næsta mánuði.

Gleðin snerist í sorg hjá Dan­mörku

Fimmtán marka sigur og sæti í milliriðlum er vanalega tilefni til að gleðjast en frændur okkar frá Danmörku fóru svekktir af velli eftir 39-24 sigurinn gegn Rúmeníu í gærkvöldi.

Sjá meira