„Þetta er þungt“ „Því miður vorum við langt frá okkar besta varnarlega“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss. 27.1.2026 17:25
„Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega svekktur með 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss. Hann hefði viljað sjá tímann stoppa fyrr í lokasókninni en segir það ekki skipta mestu máli, Ísland hefði átt að gera betur miklu fyrr. 27.1.2026 17:14
Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Stigið gegn Sviss gerði lítið fyrir Ísland í baráttunni um sæti í undanúrslitunum, strákarnir okkar þurfa enn að treysta á að önnur úrslit falli með þeim. Svíþjóð eða Króatía verður að tapa allavega öðrum sinna leikja. 27.1.2026 16:47
Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Ísland gerði 38-38 jafntefli við Sviss í þriðja leik milliriðilsins á EM í handbolta. Strákarnir okkar spiluðu slakan varnarleik, tókst samt að jafna leikinn undir lokin en náðu ekki að stela sigrinum í síðustu sókninni. Stigið gerir lítið fyrir liðið í baráttunni um undanúrslit og Ísland þarf að treysta á önnur úrslit. 27.1.2026 16:00
Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir mun ekki fara á Vetrarólympíuleikana vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. Elín Elmarsdóttir Van Pelt fær hennar sæti og keppir fyrir Íslands hönd í svigi og stórsvigi. 27.1.2026 15:24
Orri sneri aftur eftir meiðsli Orri Steinn Óskarsson sneri aftur til leiks með Real Sociedad og spilaði síðustu mínúturnar í 3-1 sigri liðsins gegn Celta Vigo í 21. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 25.1.2026 19:43
„Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ „Mér líður ábælavelbala“ svaraði landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson skælbrosandi þegar hann var spurður út í tilfinningu sem fylgir því að vinna Svíþjóð. 25.1.2026 19:34
„Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ „Geggjuð orka, bæði í stúkunni og hjá okkur. Allt sem vantaði í síðasta leik fannst mér vera til staðar í dag“ sagði landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson eftir 27-35 sigur gegn Svíþjóð á EM í handbolta. 25.1.2026 19:13
Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Manchester United sótti 3-2 sigur á útivelli gegn Arsenal á Emirates leikvanginum í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Matheus Cunha skoraði sigurmarkið eftir seint jöfnunarmark Mikel Merino. 25.1.2026 18:30
Martin fagnaði eftir framlengingu Martin Hermannsson fagnaði 87-82 sigri með Alba Berlin eftir framlengdan leik gegn Bamberg í 17. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 25.1.2026 18:09