Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leik lokið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur á­fram að skora

ÍA tók á móti Fram í dag en í Bestu deild karla. Þetta var annar leikur Lárusar Orra sem þjálfari ÍA en Fram vann leikinn 0-1. Vuk Oskar Dimitrijevix skoraði eina mark leiksins strax á 8. mínútu leiksins.Uppgjör og viðtöl væntanleg fljótlega.

Endur­stilla alla lampana á Laugar­dals­velli

Framkvæmdum er ekki enn lokið á Laugardalsvelli þó völlurinn sjálfur sé tilbúinn. Vellinum var hliðrað og því þarf að hliðra ljóskösturum líka, ásamt því að auka birtustigið, sem hefur ekki staðist kröfur í langan tíma.

Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin

Nico Williams hefur hafnað boði um að ganga til liðs við Barcelona og skrifað undir tíu ára langan samning við uppeldisfélagið Athletic Club í spænsku úrvalsdeildinni. Williams var efins um að Barcelona gæti skráð hann í leikmannahópinn.

Kristian að ganga til liðs við Twente

Eftir að hafa verið settur í kælingu, neitað um klefa og bannað að æfa með aðalliðinu virðist Kristian Hlynsson vera að yfirgefa Ajax og ganga frá félagaskiptum til Twente í hollensku úrvalsdeildinni.

Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu

Eftir að hafa verið dæmdur úr leik í Ármannshlaupinu í fyrradag hélt Arnar Pétursson sér innan brautarinnar í Akureyrarhlaupinu í gærkvöldi og hampaði Íslandsmeistaratitlinum í hálfmaraþoni.

Stefán vann í stað Arnars

Stefán Pálsson er Íslandsmeistari karla í tíu kílómetra götuhlaupi, honum var dæmdur sigur í gærkvöldi eftir að hlaup Arnars Péturssonar var dæmt ógilt.

Sjá meira