Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og hefur unnið sjö fyrstu leiki sína í keppninni. 20.1.2026 22:05
Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Breskur maður á fimmtudagsaldri var úrskurðaður í nálgunarbann og átján mánaða samfélagsþjónustu eftir að hafa elt og hrellt Marie Hobinger, leikmann Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 20.1.2026 16:00
Tímabilið búið hjá Butler Jimmy Butler hefur lokið leik á þessu tímabili með Golden State Warriors í NBA körfuboltadeildinni eftir að hafa slitið krossband í sigri liðsins gegn Miami Heat í gærkvöldi. 20.1.2026 12:33
Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Mikil slagsmál brutust út milli lögreglunnar í Þýskalandi og stuðningsmanna Hertha Berlin, liðsins sem landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með, þegar liðið tók á móti toppliðinu Schalke í þýsku B-deildinni um helgina. Forseti Hertha Berlin skilur hlið stuðningsmannanna vel, enda var hann sjálfur einn af þeim. 19.1.2026 17:02
Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Sean McDermott hefur verið látinn fara frá Buffalo Bills en tap í framlengdum leik í úrslitakeppninni um helgina varð örlagavaldur að brottrekstri hans. 19.1.2026 16:32
Guéhi genginn til liðs við City Enski miðvörðurinn Marc Guéhi er genginn til liðs við Manchester City frá Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. 19.1.2026 15:44
Bað um að fara frá Keflavík Valur Orri Valsson ákvað að rifta samningi sínum við Keflavík og mun því ekki leika með liðinu það eftir lifir tímabils í Bónus deild karla í körfubolta. 19.1.2026 14:56
Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Jón Erik Sigurðsson er efstur íslenskra karla á nýjasta stigalista alþjóða skíðasambandsins og tryggði sér þar með sæti á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í næsta mánuði. 19.1.2026 14:10
Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Fimmtán marka sigur og sæti í milliriðlum er vanalega tilefni til að gleðjast en frændur okkar frá Danmörku fóru svekktir af velli eftir 39-24 sigurinn gegn Rúmeníu í gærkvöldi. 19.1.2026 13:48
Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim Barcelona tapaði 2-1 gegn Real Sociedad í gærkvöldi og Börsungar eru brjálaðir út í dómara leiksins. 19.1.2026 12:00