Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Spennan var gríðarleg í leik Færeyja og Sviss, sem endaði með 28-28 jafntefli. Danmörk rúllaði síðan yfir Norður-Makedóníu á EM í handbolta. 16.1.2026 21:32
Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Ungverjaland vann nokkuð þægilegan 29-21 sigur gegn Póllandi í hinum leik F-riðilsins á EM í handbolta. 16.1.2026 21:25
„Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ „Ég er bara mjög ánægður með liðið. Mér fannst þetta frábær leikur og góður sigur af okkar hálfu“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir mjög öruggan 39-26 sigur gegn Ítalíu í fyrsta leik Íslands á EM. Hann byrjar nú að undirbúa liðið fyrir næsta leik gegn Póllandi en það verður eilítið erfitt. 16.1.2026 19:23
Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Meiðslum hrjáð lið Slóveníu vann 41-40 gegn Svartfjallalandi í miklum markaleik í D-riðli Evrópumótsins í handbolta. Portúgalar sterkan sex marka sigur gegn Rúmeníu á sama tíma. 16.1.2026 19:07
„Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Mér fannst við tækla þetta mjög vel“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir 39-26 sigur gegn óhefðbundnu liði Ítalíu í fyrsta leik Íslands á EM í handbolta. 16.1.2026 18:55
Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Liðsfundur var haldinn í herbúðum Chelsea í gær þar sem þjálfarinn Liam Rosenior minnti leikmenn og starfsfólk félagsins á að sinna sóttvörnum, til að berjast gegn útbreiðslu vírussins sem er að hrella liðið. 16.1.2026 10:30
Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. 16.1.2026 06:01
Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Yfir fimm hundruð milljón beiðnir um miða hafa borist alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA fyrir HM í sumar. 15.1.2026 22:33
Börsungar sluppu fyrir horn Barcelona lenti í vandræðum en vann á endanum 2-0 gegn Racing Santander í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. 15.1.2026 22:13
Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Sparta Rotterdam duttu úr leik í hollensku bikarkeppninni eftir 1-2 tap gegn Volendam. 15.1.2026 22:06