Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna. 3.7.2019 13:20
Erfitt að tengjast Trump í gegnum máginn og svilkonuna Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump. 3.7.2019 12:00
Tónlistarmyndband OMAM tekið upp á Hótel Holti Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. 3.7.2019 10:49
Robert Plant tók Immigrant Song í fyrsta sinn í tvo áratugi á Solstice Söngvarinn Robert Plant kom fram á lokadegi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice. 3.7.2019 10:22
Fortíðarþrá í nýju myndbandi GKR Tónlistarmaðurinn GKR hefur gefið út tónlistarmyndband við lagið SKROLLA. 2.7.2019 15:17
Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. 2.7.2019 13:44
Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. 2.7.2019 13:02
Snýr aftur með uppistand 18 mánuðum eftir ásökun um ósæmilega hegðun Uppistand frá grínistanum Aziz Ansari fer í sýningar á streymisveitunni Netflix þann 9. júlí næstkomandi. 2.7.2019 10:58
A$AP Ferg í fótsnyrtingu með Vogue Vogue fékk að fylgja eftir rapparanum A$AP Ferg í sólarhring. 2.7.2019 10:29
Samþykkti ekki atriði HBO sem sýndi hann og Harry Styles í ástaratlotum Atriði í nýjum þáttum HBO hefur vakið mikið umtal. 2.7.2019 09:54
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent