Farþegastyrkir WOW air skiluðu sér aldrei í ár: „Landvernd átti von á nokkrum milljónum“ Styrkir farþega WOW air skiluðu sér aldrei til umhverfisverndarsamtakanna Landverndar fyrir árið 2018 til 2019. 5.7.2019 15:00
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni Hægt verður að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live klukkan 14 í dag. 5.7.2019 13:15
Dómsmálaráðherra leggur til að mál sem snerta börn fái forgang Starfandi dómsmálaráðherra, mun leggja fram tillögu í ríkisstjórn á þriðjudag að hælisumsóknum fólks með börn verði forgangsraðað. 5.7.2019 12:26
Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi Mánaðarlega spáir Sigga Kling fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí eru nú aðgengilegar á vefnum. 5.7.2019 09:00
900 starfsmenn Netflix í skemmtiferð til Íslands Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verður hér á landi í vikunni og um næstu helgi. 4.7.2019 15:57
Ludvigsen dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Svein Ludvigsen, er sagður hafa misnotað stöðu sína sem embættismaður til þess að þvinga mennina til að hafa við sig samfarir. 4.7.2019 15:40
Nærbuxur ekki jafn velkomnar á girðinguna í Brekkukoti Girðingin við jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum er ólík öðrum girðingum landsins fyrir þær sakir að hún er stúttfull af brjóstahöldurum. 4.7.2019 14:51
Væta um allt land og hellidembur síðdegis Grunn lægð fer austur yfir sunnanvert landið í dag með tilheyrandi vætu um landið allt. 4.7.2019 13:24
Bandarískur sjálfboðaliði sagður bera ábyrgð á dauða um hundrað barna Renee Bach flutti til Úganda aðeins átján ára gömul til þess að sinna sjálfboðaliðastarfi. Nú, sautján árum síðar, er búið að stefna henni fyrir ólöglega læknastarfsemi og er hún sögð ábyrg fyrir dauða fjölda barna. 4.7.2019 12:15
Skólavörðustígur verður regnbogagata Reykjavíkur Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg á fundi sínum í dag. 3.7.2019 15:29
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent