Stúlkan sem hvatti kærasta sinn til sjálfsvígs vill fara með málið fyrir hæstarétt Árið 2017 var hin tvítuga Michelle Carter dæmd í fimmtán mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi með því að hvetja kærasta sinn til að svipta sig lífi. 9.7.2019 11:08
Dregur sig úr forvali Demókrataflokksins Þingmaðurinn Eric Swalwell tilkynnti á blaðamannafundi í gær að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér í forvali Demókrataflokksins. 9.7.2019 10:31
Talinn hafa myrt stúlkuna og brennt líkið Lík hinnar 23 ára gömlu Mackenzie Lueck fannst eftir tveggja vikna leit í bakgarði hins 31 árs gamla Ayoola Ajayi í Salt Lake City. 9.7.2019 09:04
Trump og sendiherra Bretlands í hár saman Kim Darroch, sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum, er harðorður í garð Bandaríkjaforseta og segir hann og stjórn hans vera vanhæfa, klunnalega og óstarfhæfa. 7.7.2019 23:30
Vildi kenna öðrum að láta gott af sér leiða Í síðasta viðtali Cameron Boyce ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðarstörf. 7.7.2019 23:12
Átta hundruð ára skessa í skóm númer níutíu Tröllkonan Súvitra er átta hundruð ára, notar skó númer níutíu og er með horn á höfði. 7.7.2019 22:21
Segir málefni barna ekki í forgangi hjá meirihlutanum Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir það vera ljóst að málefni barna og barnafjölskyldna sé ekki í forgangi hjá meirihlutanum í borginni. 7.7.2019 22:05
Ríkisstjórnin féll í kosningum í Grikklandi Miðju-hægri flokkurinn Nýtt lýðræði vann sigur í kosningunum í Grikklandi í dag. 7.7.2019 20:49
Tók 350 klukkustundir að klára kjólinn Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner giftu sig nú á dögunum í Frakklandi. 7.7.2019 20:31
Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7.7.2019 18:58